Morgunblaðið - 09.12.2007, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 09.12.2007, Blaðsíða 74
74 SUNNUDAGUR 9. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Æ ska Banhart var óvenjuleg, svo ekki sé meira sagt. For- eldrar hans voru á kafi í indverskri dulspeki og gúrúinn þeirra valdi nafn á piltinn úr sanskrít, Deva og Indra, guð og kon- ungur guðanna. Þegar Devendra litli var þriggja ára skildu foreldrar hans og móðirin fluttist með hann til Caracas í Vensúela. það var harður skóli fyrir drenginn því þau bjuggu í viðsjárverðu fátækrahverfi og til að mynda lífshættulegt að vera á ferli eftir að dimma tók á daginn. Síðar giftist móðir hans aftur og fjöl- skyldan fluttist til Los Angeles. Snemma bar á tónlistargáfu hjá Devendra og hann var farinn að semja lög og glamra á hljóðfæri barn að aldri. Hann stundaði nám um tíma í listaskóla, en kunni illa formfestu og námsaga og flosnaði því upp. Meðfram náminu hafði hann spilað víða í Los Angeles, en eftir að hann hætti í skóla fluttist hann til Parísar og lifði á tónlistinni um tíma. Einn af æðstuprestunum Í upphafi síðasta áratugar var mikil gróska í þjóðlegri tónlist vestan hafs og tónlist sem menn kölluðu frík-þjóðlagatónlist, en í þeirri gerð tónlistar má segja að menn hafi þætt saman spunafræði og þjóðlagatónlist með drjúgum skammti af óljósri menningarróm- antík og náttúrutrú. Devendra Banhart varð snemma einn af æðstuprestum þeirra stefnu, enda einkar viljugur að leggja öðrum lista- mönnum lið og ekki skorti hann hæfileikana. Michael Gira, sem eitt sinn var forsprakki Swans, rekur nú plötuútgáfu vestan hafs (og gefur meðal annars út Akron/Family sem lék hér á landi í gærkvöldi). Hann áttaði sig snemma á því hvaða hæfileika Banhart hafði að geyma og gaf út með honum skífuna Me Oh My / The Way the Day Goes By / The Sun Is Setting / Dogs Are Dreaming / Lovesongs of the Christmas Spirit. Síðar komu svo stutt- skífan Black Babies og svo Nino Rojo, Rejoic- ing in the Hands og Cripple Crow Banhart blómstrar Eins og getið er hafa ýmsir amast við Smo- key Runs Down Thunder Canyon og að vissu leyti er Gira um að kenna, enda er sú mynd sem birtist af Banhart sem innblásnum eilítið barnslegum þjóðlagasöngvara með kassagít- arinn komin frá Gira – það var Gira sem ákvað að nota frekar prufuupptökur en hljóðver- stökur og það var Gira sem lét Banhart taka plötuna upp á kolli inni í eldhúsi. Smokey Rolls Down Thunder Canyon er fyrsta platan sem Banhart gerir án þess að Gira komi að verkinu og um leið fyrsta platan sem hann gerir með fullskipaðri hljómsveit. Fyrir vikið má kannski telja hana fyrstu skíf- una sem hann gerir algerlega eftir eigin höfði – hér fær Devendra Banhart að blómstra. Sjálfsprottin skífa Plötuna tók Banhart að mestu upp heima hjá sér og upptökur voru allar mjög fjölskrúð- ugar eins og hann lýsir því. Dæmi um það er að hann rakst á hljóðnema sem Nicolai Tesla hafði smíðað, komst yfir reverbið sem notað var við upptökur hjá Frank Sinatra (fann það í lítilli kirkju), heyrði gamla konu syngja og fékk hana til að syngja á plötunni, fékk ljós- myndara sem átti leið um til að spila á char- ango og kvikmyndagerðarmann sem hann heyrði syngja í samkvæmi til að taka lagið á plötunni. Þannig varð platan til smátt og smátt og upptökurnar sjálfkrafa skreyttar með um- hverfishljóðum, hundgá, mjálmi, vindgnauði, engisprettum og svo má telja – úr óreiðunni sprettur list. Enginn frýr Devendra Banhart hæfileika, en ýmsir eru á því að hann gefi þeim of lausan tauminn. Þannig hefur nýleg breiðskífa hans verið gagnrýnd fyrir að vera of fjölbreytt, á henni ægi saman stílum og stefnum og erfitt sé fyrir hlustandann að halda sönsum. List úr óreiðu Fjölsnærður Devendra Banhart lætur inn- blásturinn ráða. TÓNLIST Á SUNNUDEGI Árni Matthíasson Duggholufólkið kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára Duggholufólkið kl. 4 - 6 LÚXUS Bee Movie m/ísl. tali kl. 4 - 6 - 8 Hitman kl. 5:50 - 8 - 10:10 Hitman kl. 8 - 10:10 LÚXUS Dan in Real Life kl. 8 - 10:15 Wedding Daze kl. 3:40 - 5:50 B.i. 10 ára Heartbreak Kid kl. 10 B.i. 12 ára Ævintýraeyja Ibba m/ísl. tali kl. 4 Sími 564 0000Sími 462 3500 Sími 551 9000 Magnaður spennutryllir sem gerður er eftir hinum frábæru tölvu- leikjum með Timothy Olyphant úr Die Hard 4.0 í fantaformi. Ve rð a ðeins 600 kr . Með íslensku tali LÍF RÓSARINNAR: SAGA EDITH PIAF eee - H.J., MBL “Töfrandi” eee - Ó.H.T., Rás 2 “Grípandi!” eee - V.J.V., TOPP5.IS Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Regnboganum Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ* „Gamandrama sem kemur á óvart“ -T.S.K., 24 Stundir Steve Carell úr 40 year Old Virgin og Evan Almighty leikur ekkill sem verður ástfanginn af kærastu bróður síns! Ítalskir dagar 6 - 12 desember DAN Í RAUN OG VERU S T E V E C A R E L L eee „...Raunsæ, hugljúf og angurvær í senn“ -T.S.K., 24 Stundir Saw IV kl. 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára Butterfly on a Wheel kl. 3 - 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 14 ára Dan in real life kl. 3 - 5:45 - 8 - 10 La vie en Rose kl. 8 -10:40 B.i. 12 ára L’aria salata Ítölsk kvikm. kl. 4 La Napoleone Ítölsk kvikm. kl. 6 Duggholufólkið kl. 2 - 4 - 6 - 8 B.i. 7 ára Run Fatboy Run kl. 8 - 10 Hitman kl. 6 - 10 B.i. 16 ára Ævintýraeyja Ibba kl. 2 - 4 B.i. 16 ára JERRY SEINFELD OG CHRIS ROCK SJÁ TIL ÞESS AÐ ALLIR ÆTTU AÐ FARA BROSANDI HEIM EN AUK ÞEIRRA FER OPRAH WINFREY, STING, RAY LIOTTA OG RENÉE ZELLWEGER MEÐ HLUTVERK Í ÞESSARI GAMANSÖMU TEIKNIMYND. SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI MYND SEM ENGIN ÆTTI AÐ MISSA AF! NÝ ÍSLENSK ÆVINTÝRAMYND EFTIR ARA KRISTINSSON SEM GERÐI M.A. STIKKFRÍ. KALLI ER SENDUR Á AFSKEKKTAN SVEITA-BÆ TIL AÐ EYÐA JÓLUNUM MEÐ PABBA SÍNUM ÞAR SEM HANN VILLIST, LENDIR Í SNJÓBYL OG HITTIR FYRIR BÆÐI ÍSBJÖRN OG DULARFULLAR VERUR OFL! JÓLAMYNDIN 2007 - Kauptu bíómiðann á netinu - Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíó, Smárabíó og Regnboganum ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! ÁST. SKULDBINDING. ÁBYRGÐ. HANN HLEYPUR FRÁ ÖLLU! SÝND Í BORGARBÍÓ SÝND Í SMÁRABÍÓ, HÁSKÓLABÍÓ OG BORGARBÍÓ SÝND Í REGNBOGANUM SÝND Í SMÁRABÍÓ SÝND Í SMÁRABÍÓ OG BORGARBÍÓ SÝND Í SMÁRABÍÓ OG REGNBOGANUNUM SÝND Í SMÁRABÍÓ SÝND Í SMÁRABÍÓ SÝND Í BORGARBÍO OG SMÁRABÍÓ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.