Morgunblaðið - 09.12.2007, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 09.12.2007, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. DESEMBER 2007 45 SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS græn tónleikaröð í háskólabíói Hljómsveitarstjóri ::: Ernst Kovacic Einsöngvari ::: Auður Gunnarsdóttir FIMMTUDAGINN 3. JANÚAR KL. 19.30 NOKKUR SÆTI LAUS Það er hefð hjá mörgum að byrja árið með hátíðar- brag á Vínartónleikum Sinfóníunnar. Þó er vissara að hafa hraðar hendur ef fólk vill tryggja sér miða á þessa sívinsælu tónleika, því þegar nær dregur tónleikadagsetningum verða þeir ófáanlegir. tónleikar utan raða í háskólabíói FÖSTUDAGINN 4. JANÚAR KL. 19.30 ÖRFÁ SÆTI LAUS LAUGARDAGINN 5. JANÚAR KL. 17.00 ÖRFÁ SÆTI LAUS LAUGARDAGINN 5. JANÚAR KL. 21.00 LAUS SÆTI Vínartónleikar fl group er aðalstyrktaraðili sinfóníuhljómsveitar íslands til sölu land á miðju höfuðborgarsvæðinu, 4.700 fm. með einu húsi. Landið er vel gróið, sólríkt og skjólgott, vel staðsett gagnvart samgöngum, nóg pláss fyrir stórt hús, sundlaug og tennisvöll ásamt ýmsu öðru. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 31. desember merkt: ,,Höll - 20960" Höll í Borg KRISTÍN Gunnlaugsdóttir nefn- ir nýja og metnaðarfulla sýningu sína í Gallerí Turpentine Fjalla- landið, hér leitast hún við að birta landslag hugans eins og hún segir sjálf. Málverk hennar eru í stærri kantinum og aug- ljóslega hefur Kristín lagt mikla vinnu í sýninguna. Sú vinna skil- ar sér og málverkin skapa dul- arfullan og áleitinn heim. Myrk- ur og einkennilegir litir eru sums staðar ríkjandi en annars staðar birta og von. Fjöllin eru mjúk og oft líkast því að voðir séu dregn- ar yfir huldar verur sem standa yfir manni. Þau minna á fjöll í bakgrunni á málverkum miðalda, – málverkum sem voru máluð áð- ur en hugtakið landslag varð til. Þessi mjúku form kalla líka fram landslagsmyndir Salvador Dali, það er súrrealískur blær yfir þessum draumkennda skugga- heimi. Kristín sýnir nú líka teikn- ingar sem er nýlunda, en þær bæta sama og engu við mál- verkin og standa þeim að baki. Þó má líta á þær sem innsýn í vinnulag listakonunnar, sé svo að slíkar teikningar liggi málverk- unum til grundvallar. Listrænt séð væri það Kristínu tæpast til framdráttar að ætla þær ein- ungis sem söluvöru til handa þeim sem ekki reiða fram tvær eða jafnvel fimm milljónir fyrir málverk, en slík verðlagning er að mínu mati dæmi um brenglun í verðlagi á íslenskum listmark- aði. Á sýningunni hefur sú veröld sem Kristín hefur birt í verkum sínum undanfarin ár öðlast áþreifanlegri tilvist en áður. Það er hvers og eins að tengja eigið sálarlíf þessum innra heimi sem hér birtist, en listakonan sýnir hér að hún öðlast sífellt meira vald yfir viðfangsefni sínu. Dalir dulvitundar MYNDLIST Gallerí Turpentine Til 15. des. Opið þri. til fös. frá kl. 12–18 en 12–17 laug. Aðgangur ókeypis. Fjallaland, Kristín Gunnlaugsdóttir Morgunblaðið/Kristinn Dularfull Verkið „Leiðin“ eftir Kristínu Gunnlaugsdóttur í Gallery Turpentine. Ragna Sigurðardóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.