Morgunblaðið - 09.12.2007, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. DESEMBER 2007 73
FERILL Britney Spears er enn á
niðurleið og sér ekki fyrir endann á
hrapi stjörnunnar. Nýjustu fréttir
herma að nú sé auglýst eftir stað-
gengli Spears fyrir nektarmynda-
töku á vegum tímaritsins Blender.
Líkami söngkonunnar hefur látið á
sjá síðustu árin og þykir ekki lengur
nýtilegur efniviður í æsandi mynd-
efni. Hugmyndin mun vera að
mynda höfuð hennar og líkama stað-
gengilsins og skeyta svo líkamshlut-
unum saman í tölvu. Afraksturinn á
að vera eftirgerð af frægum mynd-
um Bert Stern af kvikmyndastjörn-
unni Marilyn Monroe sem teknar
voru stuttu fyrir andlát hennar.
Kröfurnar sem gerðar eru til stað-
gengilsins eru þær að viðkomandi sé
á milli 160 og 170 cm á hæð, með
millisítt ljóst hár og á aldrinum 18 til
25 ára. Algjört skilyrði er að vera í
góðu formi og mun sú sem verður
fyrir valinu hljóta um 30 þúsund
krónur fyrir ómakið.
„Britney“ í
stellingum
Marilyn
Marilyn Britney Spears, staðgengill hennar og tölvutæknin munu endurskapa þessa mynd í sameiningu.
smáauglýsingar
mbl.is
Fréttir á SMS
Sími 5 700 400 - www.salurinn.is
LAUGARDAGUR 8. DES. KL. 13
TKTK: GÍTARTÓNLEIKAR
JÓN GUÐMUNDSSON
Miðaverð 1500/500 kr.
SUNNUDAGUR 9. DES. KL. 20
Ó Ó INGIBJÖRG – ÚTGÁFUTÓNL.
ÓSKAR, ÓMAR OG INGIBJÖRG
GUÐJÓNSBÖRN
Miðaverð 2000 kr /1600 kr.
LAUGARDAGUR 12. JAN. KL. 17
TÍBRÁ: NÝÁRSTÓNLEIKAR
HULDA BJÖRK OG SALONSVEIT
SIGURÐAR INGVA SNORRASONAR
AÐEINS NOKKUR SÆTI LAUS
Miðaverð 2000 kr /1600 kr.
GEFÐU UPPLIFUN !
NÝ OG FALLEG GJAFAKORT
OG MARGIR FRÁBÆRIR
TÓNLEIKAR Í BOÐI !
■ Lau. 15. desember kl. 14 og 17 uppselt á báða tónleikana
Jólatónleikar. Hnotubrjóturinn eftir Tsjajkovskíj. Nemendur úr
Listdansskóla Íslands dansa og trúðurinn Barbara segir söguna.
Stúlkur úr Skólakór Kársness syngja jólalög í anddyrinu á undan
tónleikunum og Barbara verður á sveimi. Opnað hálftíma fyrir tón-
leikana. Hljómsveitarstjóri: Gary Berkson
■ Vínartónleikar
Hinn árlegi og ómissandi gleðigjafi Sinfóníuhljómsveitarinnar
í ársbyrjun.
Fim. 3. janúar kl. 19.30 nokkur sæti laus,
fös. 4. janúar kl. 19.30 nokkur sæti laus og
lau. 5. janúar kl. 17 örfá sæti laus og kl. 21, laus sæti.
■ Fim. 10. janúar kl. 20.30
Ungir einleikarar
Sigurvegarar í einleikarakeppni Listaháskóla Íslands og Sinfóníu-
hljómsveitarinnar þreyta frumraun sína með hljómsveitinni.
Miðasala
S. 545 2500
www.sinfonia.is
L I S T V I N A F É L AG H A L LG R Í M S K I R K J U - 26. S TA R F S Á R
JólatónlistarhátíÝ
Hallgrímskirkju
DESEMBER 2007
9. desember
sunnudagur
17.00
B A C H O G J Ó L I N
Björn Steinar Sólbergsson
organisti og SCHOLA CANTORUM
undir stjórn Harðar Áskelssonar
flytja jólatónlist eftir J. S. Bach.
Miðaverð: kr. 2000.-
www.listvinafelag.is
MIÐASALA Í HALLGRÍMSKIRKJU
S. 510 1000
Styrkt af
Reykjavíkurborg
HALLGR ÍMSK IRK JA
MENNINGAR- OG
FERÐAMÁLARÁÐ