Morgunblaðið - 09.12.2007, Qupperneq 73

Morgunblaðið - 09.12.2007, Qupperneq 73
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. DESEMBER 2007 73 FERILL Britney Spears er enn á niðurleið og sér ekki fyrir endann á hrapi stjörnunnar. Nýjustu fréttir herma að nú sé auglýst eftir stað- gengli Spears fyrir nektarmynda- töku á vegum tímaritsins Blender. Líkami söngkonunnar hefur látið á sjá síðustu árin og þykir ekki lengur nýtilegur efniviður í æsandi mynd- efni. Hugmyndin mun vera að mynda höfuð hennar og líkama stað- gengilsins og skeyta svo líkamshlut- unum saman í tölvu. Afraksturinn á að vera eftirgerð af frægum mynd- um Bert Stern af kvikmyndastjörn- unni Marilyn Monroe sem teknar voru stuttu fyrir andlát hennar. Kröfurnar sem gerðar eru til stað- gengilsins eru þær að viðkomandi sé á milli 160 og 170 cm á hæð, með millisítt ljóst hár og á aldrinum 18 til 25 ára. Algjört skilyrði er að vera í góðu formi og mun sú sem verður fyrir valinu hljóta um 30 þúsund krónur fyrir ómakið. „Britney“ í stellingum Marilyn Marilyn Britney Spears, staðgengill hennar og tölvutæknin munu endurskapa þessa mynd í sameiningu. smáauglýsingar mbl.is Fréttir á SMS Sími 5 700 400 - www.salurinn.is LAUGARDAGUR 8. DES. KL. 13 TKTK: GÍTARTÓNLEIKAR JÓN GUÐMUNDSSON Miðaverð 1500/500 kr. SUNNUDAGUR 9. DES. KL. 20 Ó Ó INGIBJÖRG – ÚTGÁFUTÓNL. ÓSKAR, ÓMAR OG INGIBJÖRG GUÐJÓNSBÖRN Miðaverð 2000 kr /1600 kr. LAUGARDAGUR 12. JAN. KL. 17 TÍBRÁ: NÝÁRSTÓNLEIKAR HULDA BJÖRK OG SALONSVEIT SIGURÐAR INGVA SNORRASONAR AÐEINS NOKKUR SÆTI LAUS Miðaverð 2000 kr /1600 kr. GEFÐU UPPLIFUN ! NÝ OG FALLEG GJAFAKORT OG MARGIR FRÁBÆRIR TÓNLEIKAR Í BOÐI ! ■ Lau. 15. desember kl. 14 og 17 uppselt á báða tónleikana Jólatónleikar. Hnotubrjóturinn eftir Tsjajkovskíj. Nemendur úr Listdansskóla Íslands dansa og trúðurinn Barbara segir söguna. Stúlkur úr Skólakór Kársness syngja jólalög í anddyrinu á undan tónleikunum og Barbara verður á sveimi. Opnað hálftíma fyrir tón- leikana. Hljómsveitarstjóri: Gary Berkson ■ Vínartónleikar Hinn árlegi og ómissandi gleðigjafi Sinfóníuhljómsveitarinnar í ársbyrjun. Fim. 3. janúar kl. 19.30 nokkur sæti laus, fös. 4. janúar kl. 19.30 nokkur sæti laus og lau. 5. janúar kl. 17 örfá sæti laus og kl. 21, laus sæti. ■ Fim. 10. janúar kl. 20.30 Ungir einleikarar Sigurvegarar í einleikarakeppni Listaháskóla Íslands og Sinfóníu- hljómsveitarinnar þreyta frumraun sína með hljómsveitinni. Miðasala S. 545 2500 www.sinfonia.is L I S T V I N A F É L AG H A L LG R Í M S K I R K J U - 26. S TA R F S Á R JólatónlistarhátíÝ Hallgrímskirkju DESEMBER 2007 9. desember sunnudagur 17.00 B A C H O G J Ó L I N Björn Steinar Sólbergsson organisti og SCHOLA CANTORUM undir stjórn Harðar Áskelssonar flytja jólatónlist eftir J. S. Bach. Miðaverð: kr. 2000.- www.listvinafelag.is MIÐASALA Í HALLGRÍMSKIRKJU S. 510 1000 Styrkt af Reykjavíkurborg HALLGR ÍMSK IRK JA MENNINGAR- OG FERÐAMÁLARÁÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.