Morgunblaðið - 09.12.2007, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 09.12.2007, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. DESEMBER 2007 79 Í bókinni Til fundar við skáldið Halldór Laxness ræðir Ólafur Ragnarsson bókaútgefandi við Halldór um ljóðagerð jafnt sem tilurð skáldsagna hans, Erlend í Unuhúsi og Stalín, klæðaburð og filmumannavín, eilífa menn í Leipzig og sporthundakyn á langdvalarhóteli, svo fátt eitt sé nefnt. Njóttu þess að fara til fundar við Halldór Laxness! Síðustu óbirtu samtölin við nóbelsskáldið! D Y N A M O R E Y K JA V ÍK Skemmtilegas ta Laxnessbókin? OFURHJÓNIN Tom Cruise og Katie Holmes mættu með dóttur sína, Suri, á Spice Girls tónleika síðastliðið miðvikudagskvöld. Cruise, Holmes og hin 19 mánaða gamla Suri deildu einkastúku með David Beckham á Staples Centre leikvanginum í Los Angeles til að horfa á konu hans, Victoriu, á 90 mínútna tónleikum. „Þau litu út fyrir að vera mjög hamingjusöm og virtust skemmta sér mjög vel. Þau dönsuðu meira að segja við sum lögin,“ sagði einn tón- leikagesta sem sá til þeirra. David var einnig með syni sína þrjá á tónleikunum og þeir klædd- ust allir svörtum bolum sem á stóð Spice Boy eða Kryddstrákur. Þegar Kryddstúlkurnar sungu lagið „Mamma“ var myndum varp- að á skjá bak við þær af börnum þeirra. Þegar fjölskylda Victoriu birtist á tjaldinu veifaði hún til Dav- ids og strákanna í stúkunni og veif- uðu þeir til baka. Spice Girls Á tónleikum í Vancouver í Bandaríkjunum 2. desember síðastliðinn. Hamingjusöm Tom Cruise og Katie Holmes eru sæl saman. Stjörnurnar á Spice Girls- tónleikum ORÐRÓMUR er uppi um að söng- konan Madonna hafi sent sveit und- irmanna sinna til Malaví til þess að finna fyrir sig stúlkubarn til ættleið- ingar. Poppstjarnan ættleiddi son- inn David frá Malaví í fyrra og er sögð áköf í að finna honum systur sömu þjóðar. „Þið skuluð ekki hætta fyrr en þið finnið handa mér prins- essu,“ á Madonna að hafa sagt við útsendara sína. Fyrirmæli þeirra voru að útbúa lista yfir níu mun- aðarlausar stúlkur sem tryggt væri að ættu ekki fjölskyldur sem myndu setja sig upp á móti ættleiðingunni. Madonna hefur áður brennt sig á að setja það skilyrði ekki nógu skýrt fram, því hún var búin að velja tæp- lega tveggja ára gamla stúlku að nafni Mercy, en varð fyrir von- brigðum þegar frændi hennar kom í veg fyrir að hún yrði send úr landi. „Ég vil frekar berjast við að sjá fyrir Mercy hér en að senda hana óra- langt í burtu til að búa með hvítri stjörnu,“ var haft eftir Peter Banet, nánasta ættingja Mercy. Reuters Madonna leitar að prinsessu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.