Morgunblaðið - 09.12.2007, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 09.12.2007, Blaðsíða 48
48 SUNNUDAGUR 9. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN HVERT sem þú ferð er regn ein- faldlega regn. Það land er ekki til þar sem íbúar kalla vatn er fellur úr himninum ekki regn. Regn er viðurkennt hugtak á alþjóðavísu. Þó er regnið á Íslandi ekki endi- lega það sama og annars staðar í heiminum. Japanskt vorregn er til dæmis mjög mjúkt og hæglátt en regn í hitabeltislöndum getur verið óvægið. Regn er það sama en fólk upplifir það á mismunandi hátt. Í Japan er sagt að þeir sem aldrei hafa ferðast út fyrir eigið land verði að ímynda sér hvernig regnið er í öðrum löndum. Þessi skilningur á margbreytileika er nauðsynlegur fyrir mannveruna, að geta ímyndað sér hvernig ólíkir einstaklingar upplifa fyrirbæri svo sem regnið. Ég vil í þessu samhengi tala um hina ýmsu málshætti um regn frá löndum heimsins. Indónesía: „Gyllt regn drýpur í öðru landi meðan steinregn fellur í eigin landi, en okkar land er betra.“ Inntakið í þessu máltæki er, að einu gildir hvar þú býrð á erlendri grund undir gullnu regni. Jafnvel þótt regnið heima fyrir sé gert úr steinum þá er alltaf best heima. Japan: „Regn fellur, jörðin þéttist.“ Þessi málsháttur er oft notaður í Japan eftir að vandamál hafa verið leyst eða eftir rifrildi við fjölskyldu eða vini. Máltækið segir að eftir regn þá harðni jörðin og verði gróð- ursælli, þ.e. að eftir rifrildi náinna einstaklinga styrkist samband við- komandi. Einungis eft- ir svona rifrildi geta sambönd sannra vina eða hjóna styrkst eins og blómstrandi jörð. Ísland: „Það skiptast á skin og skúrir.“ Lífið er þannig að ekki er ávallt sólskin, heldur er óhjá- kvæmilegt að úrkoma verði annað slagið. Sama gildir um að vel- gengni er ekki sleitu- laus og nauðsyn er að vera viðbúinn erfiðari tímum. Malasía: „Ekkert land er án blessandi regns.“ Inntak þessa málsháttar er að allir geri mistök og ættu að gera. Samkvæmt Kóraninum eru mistök fyrirgefin – Guð mun fyrirgefa. Bandaríkin: „Fínt veður eftir regn.“ Þessi málsháttur endurspeglar ameríska bjartsýni. Málshátturinn býður lesandanum annan möguleika þrátt fyrir að hann hafi gert mistök oftar en einu sinni. Fyrirheit eru um ný tækifæri og nýjar ögranir. Frakkland: „Maðurinn er eins og hann er, regnið er eins og það er.“ Frakkar viðurkenna frelsi annars fólks þegar farið er fram á það. Manneskjur eiga sínar góðu og slæmar hliðar. Jafnvel þótt maður vildi umfram allt laga slæmar hliðar einhvers er það ekki hægt. Á sama hátt er ekki hægt að stöðva regnið. Það er dýrmætur eiginleiki að geta lokað öðru aug- anu fyrir slæmum hlið- um fólks til að halda í hið góða. Ítalía: „Regnið mun falla þar sem Guði þókn- ast.“ Ítalir hafa þá til- hneigingu til að láta Guð um hlutina. Það sem þeim er um megn er og verður í höndum Guðs. Það er ekki endilega regn þann dag er fólki þóknast, aðeins Guð getur ákveðið hvenær regnið fellur. Grikkland: „Eftir þrumur fellur regn.“ Eitthvað á þá leið er máltæki sem haft er eftir gríska heimspek- ingnum Sókrates. Kvöld nokkurt þegar Sókrates var að ræða um hugmyndir sínar við vini sína, veitt- ist kona hans að honum, skammaði hann gífurlega og rak hann út úr húsi. Þegar komið var út héldu þeir vinirnir spjalli sínu áfram fram á nótt. Kona hans reiddist mjög og skvetti bala af vatni á Sókrates sem ‚Ame‘ / „Regn“ Motokatsu Watanabe skrifar um mismunandi túlkun þjóða á málsháttum um regn Motokatsu Watanabe » Þessi skilningur ámargbreytileika er nauðsynlegur fyrir mannveruna … Fréttir í tölvupósti Guðrún Hulda Ólafsdóttir Hdl. Löggiltur fasteignasali 861 1032 gudrunhulda@remax.is Skeifan Allt a ð 142 % ávöx tun ef st aðfe sting argja ld er gr eitt f yrir 15. d es nk . EINSTAKT TÆKIFÆRI HAGKVÆM GREIÐSLUKJÖR HAGSTÆTT SKATTAUMHVERFI ÚTLEIGA ÍBÚÐA TRYGGÐ VIð AFHENDINGU GJALDMIÐILLINN ER USD ($) BANKATRYGGINGAR FYRIR ÞÁ SEM ÞAÐ KJÓSA HAGKVÆMT GENGI BANKARÍKJADOLLARS HÁMARKSÁVÖXTUN FYRIR ÞÁ SEM TAKA FRÁ ÍBÚÐ FYRIR 15. DES NK. HITABELTISLOFTSLAG – MEÐALHITI 27°C 30 MÍN Á STRÖND MEÐ HVÍTUM SANDI OG HEITUM SJÓ FRÁBÆR AFÞREYING Í HÖFUÐBORGINNI OG NÁGRENNI GÓÐAR VERSLANIR OG HAGSTÆTT VERÐLAG ANNAÐ STÆRSTA FRÍVERSLUNARSVÆÐI Í HEIMI Í PANAMA MARGIR BESTU GOLFVELLIR Í LATNESKU AMERÍKU VIÐ BORGINA KONUR ELDRI EN 55 ÁRA OG MENN ELDRI EN 60 ÁRA NJÓTA SÉRSTAKRA AFSLÁTTARKJARA Grupo Mall kynna einstakt tækifæri fyrir íslendinga til að fjárfesta í íbúðum í einni stærstu íbúðabyggingu í heimi, „LOS FAROS DE PANAMA“ Um er að ræða 3 íbúðaturna með um 1750 íbúðum, fimm stjörnu hótel, spilavíti, 30.000 fm. verslunarmiðstöð, sundlaugar og líkamsræktarstöð. LOS FAROS DE PANAMA www.losfarosdepanama.com Hafið samband til að bóka einka kynningu 8611032 4ra-5 herbergja glæsileg íbúð á 3. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin skiptist í rúmgott hol, stofu, eldhús, baðherbergi og 3 svefnher- bergi. Íbúðin er sjálf 113 fm með geymslunni sem er 7,4 fm en henni fylgir einnig 24,5 fm sérherbergi í kjallara. Mjög góð lóð fyrir framan húsið sem er með leiktækjum o.fl. Blokkin hefur verið klædd með steni. Laus fljótlega. Verð 27,5 millj. Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali. Engjasel - útsýnisíbúð M bl 9 47 16 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.