Morgunblaðið - 09.12.2007, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 09.12.2007, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. DESEMBER 2007 75 landinn er ekki sérlega sannfær- andi í aukahlutverkum þegar endurskapa á stemminguna í heimsborginni. Framleiðendur brugðu því á það ráð að auglýsa eftir statistum á meðal innflytj- enda í Reykjavík í von um að krækja í litríkari og fjöltyngdari leikarahóp. Boðað var til áheyrn- arprufu á Kaffi Cultura í Alþjóða- húsinu á föstudaginn. Um 120 manns spreyttu sig og áttu meðal annars Bandaríkin, Palestína, Mexíkó, Tyrkland og Finnland fulltrúa í þeim hópi. UNDIRBÚNINGUR stendur nú yf- ir af fullum krafti fyrir nýjustu mynd Dags Kára, The Good He- art, en gert er ráð fyrir að tökur hefjist í janúar. Hætt hefur verið við að taka myndina að mestu er- lendis og nú er ljóst að myndatök- ur fara að mestu fram á Íslandi. „Við verðum í Héðinshúsinu í Reykjavík þar sem við erum með stúdíó og svo verðum við í gamla spítalanum á Keflavíkurflugvelli,“ segir Þórir Snær Sigurjónsson framleiðandi. „En svo verðum við í svona tíu daga í New York að mynda utandyra.“ Sögusvið myndarinnar er ein- mitt New York og einlitur mör- Morgunblaðið/Ómar Rólegheit Þau Ervin Shala og Rhea Pardillo Juarez mættu bæði í Þjóð- menningarhúsið. Ervin er frá Kosovo en er orðinn íslenskur ríkisborgari. Herspítalinn fær hlut- verk í The Good Heart Morgunblaðið/Ómar Fjör Þessi var einn af þeim fjölmörgu sem spreyttu sig í áheyrnarprufunni. SÍÐUSTU SÝNINGAReeee - B.B., PANAMA.IS eeee - S.V., MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára Hvað ef sá sem þú elskar... Hverfur sporlaust?eee - Ó.H.T., Rás 2 “Grípandi!” MÖGNUÐ MYND SEM ENGINN MÁ MISSA AF - STÚTFULL AF ÆÐISLEGRI BÍTLATÓNLIST! YFIR 30 BÍTLA- LÖG Í NÝJUM ÚTFÆRSLUM, SUNGIN AF FRÁBÆRUM AÐALLEIKURUM MYNDARINNAR. ALL YO U NEED I S LOVE ALHEIMSFERÐ ENGIN MISKUN Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum MYND SEM ENGIN ÆTTI AÐ MISSA AF! Sýnd kl. 2, 4 og 6 með íslensku tal Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8 með ensku tali -bara lúxus Sími 553 2075 ATH. SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára Sýnd kl. 2, 4 með íslensku tali Með íslensku taliVe rð a ðeins 600 kr . ENGIN MISKUN Sýnd kl. 6 og 10 Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó eeee - H.S. TOPP5.IS eee BÍTLALÖGIN FÆRÐ Í NÝJAN BÚNING - T.S.K. 24 STUNDIR eee ÁST ER EINA SEM ÞARF - R.V.E. FBL eee METNAÐARFULL SKRAUTSÝNING - A.S. MBL.IS eee - V.J.V., TOPP5.IS Magnaður spennutryllir sem gerður er eftir hinum frábæru tölvuleikjum með Timothy Olyphant úr Die Hard 4.0 í fantaformi. FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SHREK OG MADAGASCAR KEMUR JÓLAMYNDIN Í ÁR Hvað myndir þú gera til að vernda fjölskyldu þína? Pierce Brosnan heldur hjónunum Gerard Butler (úr 300) og Mariu Bello í heljargreipum! En ekki er allt sem sýnist í þessari mögnuðu spennumynd! SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI * Gildir á allar sýningar í Háskólabíói merktar með rauðu 450 KRÓNUR * Í BÍÓ 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU Duggholufólkið kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára Butterfly on a Wheel kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 14 ára Across the Universe kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i. 14 ára Rendition kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára Veðramót Síðustu sýningar kl. 5:40 B.i. 14 ára Balls of Fury kl. 4 B.i. 14 ára Stærsta kvikmyndahús landsins SÝND Í REGNBOGANUM OG HÁSKÓLABÍÓ SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.