Morgunblaðið - 09.12.2007, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. DESEMBER 2007 75
landinn er ekki sérlega sannfær-
andi í aukahlutverkum þegar
endurskapa á stemminguna í
heimsborginni. Framleiðendur
brugðu því á það ráð að auglýsa
eftir statistum á meðal innflytj-
enda í Reykjavík í von um að
krækja í litríkari og fjöltyngdari
leikarahóp. Boðað var til áheyrn-
arprufu á Kaffi Cultura í Alþjóða-
húsinu á föstudaginn. Um 120
manns spreyttu sig og áttu meðal
annars Bandaríkin, Palestína,
Mexíkó, Tyrkland og Finnland
fulltrúa í þeim hópi.
UNDIRBÚNINGUR stendur nú yf-
ir af fullum krafti fyrir nýjustu
mynd Dags Kára, The Good He-
art, en gert er ráð fyrir að tökur
hefjist í janúar. Hætt hefur verið
við að taka myndina að mestu er-
lendis og nú er ljóst að myndatök-
ur fara að mestu fram á Íslandi.
„Við verðum í Héðinshúsinu í
Reykjavík þar sem við erum með
stúdíó og svo verðum við í gamla
spítalanum á Keflavíkurflugvelli,“
segir Þórir Snær Sigurjónsson
framleiðandi. „En svo verðum við
í svona tíu daga í New York að
mynda utandyra.“
Sögusvið myndarinnar er ein-
mitt New York og einlitur mör-
Morgunblaðið/Ómar
Rólegheit Þau Ervin Shala og Rhea Pardillo Juarez mættu bæði í Þjóð-
menningarhúsið. Ervin er frá Kosovo en er orðinn íslenskur ríkisborgari.
Herspítalinn fær hlut-
verk í The Good Heart
Morgunblaðið/Ómar
Fjör Þessi var einn af þeim fjölmörgu sem spreyttu sig í áheyrnarprufunni.
SÍÐUSTU
SÝNINGAReeee
- B.B., PANAMA.IS
eeee
- S.V., MORGUNBLAÐIÐ
Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára
Hvað ef sá sem þú elskar...
Hverfur sporlaust?eee
- Ó.H.T., Rás 2
“Grípandi!”
MÖGNUÐ MYND SEM ENGINN
MÁ MISSA AF - STÚTFULL AF
ÆÐISLEGRI BÍTLATÓNLIST!
YFIR 30 BÍTLA-
LÖG Í NÝJUM
ÚTFÆRSLUM,
SUNGIN AF
FRÁBÆRUM
AÐALLEIKURUM
MYNDARINNAR.
ALL YO
U
NEED I
S
LOVE
ALHEIMSFERÐ
ENGIN MISKUN
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
MYND SEM ENGIN
ÆTTI AÐ MISSA AF!
Sýnd kl. 2, 4 og 6 með íslensku tal
Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8 með ensku tali
-bara lúxus
Sími 553 2075
ATH. SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI
Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára
Sýnd kl. 2, 4 með íslensku tali
Með íslensku taliVe
rð a
ðeins
600 kr
.
ENGIN MISKUN
Sýnd kl. 6 og 10
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Háskólabíó
eeee
- H.S. TOPP5.IS
eee
BÍTLALÖGIN FÆRÐ Í NÝJAN BÚNING
- T.S.K. 24 STUNDIR
eee
ÁST ER EINA SEM ÞARF
- R.V.E. FBL
eee
METNAÐARFULL SKRAUTSÝNING
- A.S. MBL.IS
eee
- V.J.V., TOPP5.IS
Magnaður spennutryllir sem gerður
er eftir hinum frábæru
tölvuleikjum með Timothy Olyphant
úr Die Hard 4.0 í fantaformi.
FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR
SHREK OG MADAGASCAR KEMUR
JÓLAMYNDIN Í ÁR
Hvað myndir þú gera til að vernda fjölskyldu þína?
Pierce Brosnan heldur hjónunum Gerard Butler (úr 300) og Mariu Bello
í heljargreipum! En ekki er allt sem sýnist í þessari mögnuðu spennumynd!
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI
* Gildir á allar sýningar í Háskólabíói merktar með rauðu
450
KRÓNUR
*
Í BÍÓ
450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU
Duggholufólkið kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára
Butterfly on a Wheel kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 14 ára
Across the Universe kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i. 14 ára
Rendition kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára
Veðramót Síðustu sýningar kl. 5:40 B.i. 14 ára
Balls of Fury kl. 4 B.i. 14 ára
Stærsta kvikmyndahús landsins
SÝND Í REGNBOGANUM OG HÁSKÓLABÍÓ
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ