Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2004, Blaðsíða 28

Náttúrufræðingurinn - 2004, Blaðsíða 28
Náttúrufræðingurinn Staður Location Fyrst gróðursett First planted Aldur* Age Framvindustig Successional stage Fræforði Seed bank Húsavík 1967 21 Þétt og samfelld breiða 6365 ± 1779 Kvísker 1956 32 Þétt og samfelld breiða 2910 ± 448 Varmahlíð 1970 5-7 Þétt og samfelld breiða 2494 ±462 Húsavík 1967 5-7 Þétt og samfelld breiða 1871 ±446 Hveravellir 1973 5-7 Þétt og samfelld breiða 1429 ±489 Sauðás, Heiðmörk 1958 7-9 Þétt og samfelld breiða 1388 ±155 Sauðás, Heiðmörk 1958 23 Lúpína hefur hopað 761 ±117 Varmahlíð 1970 13 Lúpína næstum hopuð 753 ±203 Hveravellir 1973 13 Lúpína næstum hopuð 598 ±95 Hrísey 1963 25 Þétt og samfelld breiða 572 ±177 Hrísey 1963 5 Þétt og samfelld breiða 260 ±67 Aldur breiðunnar var áætlaður með hjálp loftmynda og upplýsinga frá heimamönnum. - Age was estimated from areal photos. 1. tafla. Frxforði alaskalúpínu (fræ/m2 ± SE) í jarðvegi undir misgömlum breiðum á sjö stöðum. - Seed bank and other site-related conditions in Nootka lupin patches that were investigated. Ung breiða / Eldri breiða / Younger patch Older patch T-------1------1--------------1------1------T I I I I I I l 0 25 50 75 0 25 50 75 100 Hlutfall / Proportion (%) 7. mynd. Hlutfall lifandi lúpínufræja í þremur eða fjórum dýptarbilum (cm) í jarðvegi undir ungum og gömlum lúpínubreiðum. P-gildi sýna líkurnar á að dýptardreifing fræjanna sé ekki marktækt frábrugðin milli ungu og gömlu breiðunnar á hverjum stað, samkvæmt „Log-likelihood ratio prófi"18 - Fraction of viable seeds in three or four dcpth intervals in the soil (cm). Fræforði í jarðvegi í 1. töflu kemur fram magn fræforða undir misgömlum lúpínubreiðum á sex stöðum á landinu. Athugunar- svæðum er raðað upp eftir fjölda spírunarhæfra fræja. Fræforðinn var mestur í elstu breiðunum þar sem lúpína hefur ekki hopað þrátt fyrir háan aldur (Kvísker og Húsavík). Fræforði þessara breiðna var 2900-6400 fræ/m2, sem er allt að 3 sinnum meira en mesta árlega fræ- framleiðsla sem skráð var í Heið- mörk. Næst komu yngri breiður sem höfðu þétta lúpínuþekju. Forði þeirra nam 1400-2500 fræjum/m2. Þar næst komu eldri breiður þar sem lúpína hafði hopað eða nær því hopað, með 600-750 fræ/m2. Að lokum komu svæðin tvö í Hrísey sem skáru sig greinilega úr með aðeins 250-570 fræ/m2. Lítill fræforði í Hrísey gæti stafað af miklum afföllum á blómum og óþroskuðum belgjum vegna mikils vindálags. I Heiðmörk, Varmahlíð og Húsa- vík var munur á dýptardreifingu fræforða eftir aldri breiðna (7. mynd). Hærra hlutfall forðans lá djúpt grafinn undir gömlum breið- um. Fræforðinn í Hrísey reyndist hinsvegar einnig skera sig úr að þessu leyti; þar var ekki marktækur munur á dýptardreifingu fræja eftir aldri breiðunnar (7. mynd). Lík- legasta ástæðan fyrir þessum aldurs- háða mun er að jarðvegur og svarð- lag vaxi lúpínufræjunum „yfir höfuð", þ.e. að lúpínusina og síðar mosamotta myndi jarðveg sem smám saman kaffærir fræ í dvala. Síðar, þegar lúpínan tekur að gisna og fræfall á yfirborð minnkar, finnast því hlutfallslega fleiri fræ dýpra í jarðveginum á eldri svæðun- um. Mæling á 20 mismunandi stöðum á eldra svæðinu í Heiðmörk leiddi í Ijós að þar var að jafnaði hægt að greina leifar lúpínusinu niður á 2,3 cm dýpi í jarðvegi, sem bendir til að jarðvegsþykknun hafi verið a.m.k. svo mikil eftir að lúpína barst inn á svæðið. Langlífi fræforðans Þekkt er að ýmsar lúpínutegundir viðhaldist í vistkerfum með lang- lífum fræforða.19 Þegar athuganir þessar hófust var þó ekki vitað með vissu hvort alaskalúpína myndar slíkan fræforða, þótt ýmislegt benti til þess. Það vill svo til að elstu spír- unarhæfu fræ sem sögur fara af eru einmitt fræ heimskautalúpínu (Lupinus arcticus) sem er systurteg- und alaskalúpínunnar og vex nyrst allra lúpína.20 Spírunarhæf fræ hennar fundust í fornu læmingja- bæli sem hafði einangrast undir sífrera í Yukon Territory, Kanada. Aðrar lífrænar leifar úr bælinu voru aldursgreindar með geisla- kolsaðferð og reyndust um 10.000 ára gamlar.21 Þessi óbeina aldurs- 114
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.