Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2004, Síða 36

Náttúrufræðingurinn - 2004, Síða 36
Náttúrufræðingurinn útfellingar sáust í þvagleiðurum og nýrum hjá nokkrum fuglum. Vefja- skoðun sýndi langvinnar bólgubreyt- ingar og smáblæðingar í kringum bandorma í slímhimnu smágarna, en engar aðrar teljandi breytingar, hvorki i göm né öðmm líffærum. Bakteríuræktun úr lifur og hjarta var neikvæð og úr göm ræktaðist bland- aður gróður en ekkert sem benti til sýkingar. Mótefnamælingar gegn Newcastle-veiki og þremur afbrigð- um inflúensu (H5, H7, H9) gáfu enga svömn. Niðurstaða kmfninganna var að dánarorsök væri kröm og líkast til vegna fæðuskorts. Til að átta sig betur á því hversu rýrir þessir svartfuglar vom má bera þyngd þeirra saman við þyngd heil- brigðra svartfugla. Kristján Lillien- dahl5 safnaði svartfuglum við ísland í nóvember til maí á níunda ára- tugnum. Meðalþyngd langvíu, sam- einuð fyrir alla aldurshópa og bæði kyn, var 1085 g (n = 124, s = 108) samanborið við 630 g í okkar úrtaki (n = 93, s = 56). A sama hátt var meðalþyngd stuttnefju 1010 g (n = 40, s = 89) samanborið við 635 g hjá 5. mynd. Hungurdauður svartfugl: bringuvöðvar innfallnir og enginfita hvorki á bringu né ham. - An emaciated alcidfrom the 2002-2002 wreck. Ljósm. Helgi Torfason. okkur (n = 76, s = 65). Miðað við þess- ar tölur var þyngd hordauðra lang- vía 58% og hordauðra stuttnefja 63% af þyngd heilbrigðra fugla! Tíu álkur voru aldursgreindar; vom níu þeirra á fyrsta ári og ein var fullorðin. Þrjár álkur vom krufðar og vom þær, líkt og langvíumar og stuttnefjurnar, án fituforða og bringan irtnfallin (4. tafla). Sama á við um tvo haftyrðla og einn him- brima, þ.e. rýrir og enginn fituforði (4. tafla). Umræða Við höfum hér lýst atburðum þar sem um 3900 langvíur og stuttnefjur drápust úr hungri og rak upp á fjömr á rannsóknasvæði á Norð- austurlandi. Tölur sem þessar verða alltaf lágmarksmat.6, 7 Hluti þeirra fugla sem drepast úti á sjó berst aldrei á land, heldur sundrast á hafi úti. Eins tekur aftur út hluta þeirra fugla sem á land berast. Einnig eru þau hræ sem festir í fjörunni for- gengileg og endast takmarkað. Þar sem vom sandfjömr á okkar svæði var greinilegt að bæði aldan og vind- urinn grófu hræ í sand og sumir fuglamir vom meira og minna á bólakafi í sandi. Sama átti við þar sem víðáttumiklar þanghrannir voru í fjömm; þar grafast hræin í þarabrúk. Máfar og fálkar ganga mjög hart að hræjum og tæta þau jafnvel í sundur. Þar sem bitin og tætt hræ liggja í grjótfjömm bætast marflær við, þannig að fljótlega er lítið eftir af fuglinum annað en beinagrind og hamur. Hræætumar geta einnig borið hræin í burtu úr fjörunni; fálkar geta t.d. borið hræ drjúga leið áður en þeir setjast til að gera að því, og sama á líklega við um bæði tófu Alopex lagopus og mink Mustela vison. Einnig var auðveldara fyrir talningamenn að koma auga á hræ í sandfjörum samanborið við grjótfjörur. Þessi óvissa við mat á fjölda dauðra fugla á rannsóknasvæðinu verður enn meiri þegar við reynum að áætla hversu mikið í raun og vem féll af svartfuglum á Islandsmiðum í þessum atburðum. Engin leið er að setja fram heildartölu fyrir landið og 4. mynd. Ólafur K. Nielsen kryfur svartfugla úr fellinum veturinn 2001-2003. - Disecting alcids frotn the 2001-2002 ivreck. Ljósm./Photo: Helgi Torfason. 122
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.