Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2004, Qupperneq 47

Náttúrufræðingurinn - 2004, Qupperneq 47
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 5. mynd. Jökulsorfin basaltklöpp viö bæinn Vatnsdalshóla er til vitnis um norðlæga skriðstefnu jökulsins. Hólarnir, sem þarna rísa 20-30 m yfir umhverfið, hvíla á jökulsorfinni klöppinni. - Glacially striated bedrock within Vatnsdalshólar. LjósmJPhoto: Höskuldur Búi Jónsson. JÖKULSORFINN BERGGRUNNUR Eins og áður sagði fann Jakob H. Líndal3 tvær jökulsorfnar klappir í hólunum, aðra í suðvesturjaðri þeirra og hina við Vatnsdalshóla- bæinn. Lögun klappanna og jökul- rákimar em ótvíræð ummerki um rof jökuls, sem á sínum tíma skreið norður Vatnsdal í stefnu nálægt 350° réttvísandi. Báðar klappimar eru úr basalti og hluti af berggrunni svæðisins. Það er athyglisvert að umhverfis klöppina við Vatnsdals- hólabæinn eru 20-30 m háir rhýólíthólar (5. mynd) greinilega ofan á berggrunninum, augljós vísbending þess að Vatnsdalshólar em ekki „... úr föstum berggmnni sem [er] sundurgrafinn af vatns- farvegum og upprótaður af jökul- sporði ..." eins og Ágúst Guðmunds- son11 hefur haldið fram, enda er afar ólíklegt að jökull hefði sorfið og rákað basaltklappirnar en látið hólana umhverfis ósnerta, sem á þessum stað em gerðir úr auðrofnu rhýólíti og rhýólítmulningi. Það er því næsta augljóst að Vatnsdalshólar eru gerðir úr lausum jarðlögum, þ.e. bergmulningi sem liggur ofan á jökulsorfnum basaltberggrunni. Bergið í Hólunum Megináhersla var lögð á að kort- leggja berggerðir, þ.e. útlit hinna mismunandi bergtegunda í Vatns- dalshólum (4. mynd). Þetta var gert til að kanna hvort einhver regla væri á dreifingu þeirra í hólunum. Fljót- lega kom í ljós að þrír meginflokkar berggerða nægðu til að gefa gott yfirlit um dreifinguna, en þessir þrír flokkar em: basalt (basísk hraunlög), rhýólít (súr hraunlög) og rhýólít- breyskja (súrt gjóskuberg eða gos- brotaberg). Þegar dreifing berggerða í Vatnsdalshólum er skoðuð kemur fram athyglisvert mynstur. Algeng- ast er að ystu hólamir séu úr basalt- mulningi, en þegar kemur nær miðju þeirra fjölgar hólum úr súmm breyskjubrotum og í miðhluta hólanna em þeir nær eingöngu úr súmm rhýólítmulningi (4. mynd). Ef einstakir hólar em úr fleiri en einni berggerð er algengt að basaltið sé í neðri hluta þeirra og rhýólítið í efri hlutanum. Einfaldast er að skýra myndun Vatnsdalshóla á þann veg að þeir séu myndaðir úr stóru bergstykki eða -fyllu sem splundrað- ist þegar hún féll úr austurhlíð Vatnsdals. Líklega hefur neðri hluti þessa bergstykkis verið úr basalti en efri hlutinn úr súru bergi, rhýólít- breyskju neðan til og rhýólíthraun- lögum ofan til, en þetta er einmitt sama skipan berggerða og er í Vatns- dalsfjalli (6. mynd).12 Við berg- hlaupið hefur basaltið því farið á undan, hlaupið lengra út og myndað jaðra hólanna, en efri hlutinn, að mestu úr rhýólíti, hefur hlaupið styttra, stöðvast og myndað mið- hluta hólanna. Austustu hólarnir, þeir sem liggja norðan við Flóðið, em nær eingöngu gerðir úr rhýólít- breyskju. Ekki er loku fyrir það skotið að þeir tilheyri öðm og yngra berghlaupi. Upptypptir og ofanflatir HÓLAR Þar sem Vatnsdalshólar rísa allt að 30 m yfir nánasta umhverfi sitt í mynni Vatnsdals em þeir mjög áberandi. Ef litið er á flugljósmynd af Vatnsdals- hólum (6. mynd) má sjá að jaðrar þeirra mynda tiltölulega þunna hulu sem umlykur efnismikinn miðhluta hólanna að norðan, vestan og sunnan. Upp úr þessari jaðarhulu standa yfirleitt stakir, lágir og 133
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.