Náttúrufræðingurinn - 2004, Síða 65
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags
frá 1995 (47% ef miðað við 330 pör,
sjá áður). Miðað við samsvarandi
fjölgun annars staðar í landinu var
íslenski varpstofninn um 700 pör
árið 2000 og allt að 70% hans í
Eyjafirði. Vöktun stormmáfa þar
ætti því að gefa vel til kynna þróun
stofnsins í heild. Engu að síður væri
heppilegra að telja stormmáfa á fleiri
svæðum til að fá úr þessu skorið,
enda getur framvinda varpa verið
breytileg milli landshluta. Auk
Eyjafjarðar er lagt til að stormmáfar
verði vaktaðir á fimm ára fresti
a.m.k. á Suðvesturlandi og í Beru-
firði á Austurlandi. Að auki er
mikilvægt að halda stöðugt áfram að
skrá hvar stormmáfar stinga sér
niður á nýjum stöðum til að verpa.
Varpútbreiðsla - er samkeppni
milli stormmáfs og hettumáfs?
Með stækkandi stofni má búast við
að stormmáfar helgi sér nýjar
varplendur, eins og gerst hefur í
Eyjafirði. Mjög greinilegt var árið
2000 hversu dreifð stormmáfspörin
voru, víða stök pör eða fá saman.
Aukin dreifing getur bent til þess að
fuglamir verði fyrir áreitni sem þeir
bregðast við með því að dreifa sér,
hvort sem hún er af mannavöldum
eða náttúrulegum toga. Ennfremur
geta fuglamir dreifst ef fæða er farin
að takmarka fjölda fugla á fjöl-
setnustu stöðunum.
Stormmáfum hefur fjölgað á sama
tíma og hettumáfum hefur fækkað í
Eyjafirði.25 Áhugavert er að vita
hvort samband sé þama á milli því
tegundirnar verpa mikið til á sömu
slóðum. Samt er áberandi að þær
halda sig aðskildar innan hvers
varpsvæðis og dreifing hreiðra
skarast aðeins lítillega. Þetta sést t.d.
glöggt við ós Svarfaðardalsár, Akur-
eyrarflugvöll og í óshólmum Eyja-
fjarðarár (sjá myndir í umfjöllunum
höfunda 1990 og 2001).5,9
Dreifing hreiðra getur bent til
þess að samkeppni ríki milli tegund-
anna. Ekki er vitað í hverju hún er
fólgin né hvernig fuglarnir jafna
ágreining sín á milli. Fæða tegund-
anna virðist vera svipuð,2,3 sem gæti
gefið tilefni til samkeppni. Ekki er
næg vitneskja til um hve mikið
fæðuval tegundanna skarast á
svæðum eins og í Eyjafirði þar sem
báðar tegundirnar eru til staðar.
Nánari rannsóknir á fæðu storm-
máfa og hettumáfa væm því áhuga-
verðar og einnig á atferli tegund-
anna, bæði við fæðuöflun og
hvemig þeir bregðast við fuglum
hinnar tegundarinnar á sama
varpstað. Hér geta verið hentug
verkefni fyrir háskólanemendur eða
áhugasama fuglaskoðara.
Búsvæðaval
Með aukinni dreifingu stormmáfs-
para hefur val á varpstöðum orðið
fjölbreyttara. Segja má að þróun hafi
verið frá flæðimýrum til sífellt
þurrari staða og eru þurrlendustu
varpsvæðin nú klapparholtin á
Svalbarðsströnd. Líklega skiptir
fuglana frekar litlu í sjálfu sér hvort
hreiðrin séu á þurrlendum eða
votlendum svæðum, ef ekki kæmu
til flóð, áhrif af mannavöldum og
aðrir umhverfisþættir sem hafa áhrif
á dreifingu varps. Stormmáfar em
allstórir og harðskeyttir fuglar sem
eru duglegir að hrekja afræningja frá
hreiðri. Sennilega skiptir mestu að
verpa í grennd við góðar fæðulindir.
Skipulegar fæðurannsóknir hafa
ekki farið fram, en tún eru að
líkindum mikilvæg til fæðuöflunar
fyrir stormmáfa í Eyjafirði að
sumarlagi. Sjást þeir oft spígspora á
ræktuðu landi í leit að smádýmm.
Fuglarnir leita eflaust einnig mikið
til sjávar til fæðuöflunar.
SllMMARY
Monitoring and population
changes of Common Gulls
Larus cattus in Eyjafjörður
(N-Iceland) 1980-2000
Common Gulls Larus canus (Fig. 1) are
relatively recent breeders in Iceland. The
first nest was discovered in 19551,
although newly fledged young were
seen as early as 1936.14
The small Icelandic Common Gull
population has been increasing over
many decades and new breeding locali-
ties are continually being discovered.
Records are kept of the whereabouts of
Common Gull breeding sites and size of
individual colonies as much as incoming
data allow, as for other seabird species in
Iceland (Icelandic Seabird Colony
Registry).11
The principal breeding region of
Common Gulls is the fjord of Eyja-
fjörður, N-Iceland.2 The Common Gull
population in Eyjafjörður (Fig. 2) has
been monitored since 1980, and is now
censused every 5th year. The census
area, which is 556 km2 in area (0.5% of
Iceland), may include as much as 70% of
the Icelandic breeding population esti-
mated around 700 pairs in 2000. The
known breeding distribution of
Common Gulls in Iceland is shown in
Fig. 3.
In 1980 the Eyjafjörður population
stood at 108-115 pairs, in 1995 239-244,
in 1995 298, while the population was
484 breeding pairs in 2000 (Fig. 4). The
average increase was 7.8% per year. The
number of breeding localities increased
from 18 in 1980 to 82 in 2000. Detailed
information for each known nesting site
is given in the Appendix. Of the 106 list-
ed sites 24 were not in use in 2000, but
most of these held previously only 1 or 2
pairs, hence were not very stable nesting
sites. Six sites were not used in any of the
four study years but their use is known
from other years (cf. Fig. 5).
Several factors have been identified
as affecting the development of indi-
vidual colonies. Probably the most
influential agency is the periodic
spring floods of the principal nesting
localities, which are in estuarine flood
plains. Floods have wiped out effective
breeding in individual years, some-
times thought to have led to a decline
in breeding numbers at these localities,
even total desertion. Floods are
believed to have influenced the 1995
results, especially in the valley of
Svarfaðardalur (cf. Fig. 2), resulting in
much lower numbers than expected
from the annual increase in population
numbers (18 versus ca 48). Various
human activities, such as illegal shoot-
ing, egging and general disturbance,
may also have contributed to the pre-
sent distribution of breeding pairs.
Although Common Gulls and Black-
151