Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2004, Síða 80

Náttúrufræðingurinn - 2004, Síða 80
Náttúrufræðingurinn Aðfnr. 4686 Snr. Fýiking - Gymnospermae-Berfrævingar Gerð Surtarbrandur Hokkur Latneskt nafn Taxodiaceae íslenskt nafn risafuruætt Lýsing i tveimur hlutum; annar i geymslu i Súðarvogi Jarðmyndun Blágrýtismyndunin Aldur Míósen Hæð 60 m y.s. Staðsetning Hafnarófæra í Helgafelli (á milli Svalvoga og Þingeyrar) Fundarstaður Svalvogar(jörðin) Svæði Dýrafjörður Sýsla Isafjarðarsýsla Land Island Safnandi Elis Kjaran Friðfinnsson Gefandi Elís Kjaran Friðfinnsson Skráö 13.2.2001 Safnað 1976 Undirsafn Plöntusteingervingar, svæðasafn Hvar geymt skápur4 1. mynd. Skráningarblað úr gagnagrutmi steingervingasafns. Gert er ráð fyrir að fyllt sé í 20 reiti á skráningarblaðinu þó ekki sé hægt að verða við því í öllum tilvikum; t.d. er sjaldnast vitað um latneskt heiti á viðarsteini eða surtarbrandi og þar með verður erfitt að fullyrða um það hvort trjábolurinn var barrtré eða lauftré og reiturinn fylking/flokkur verður þar með auður. Einnig vantar oft nákvæma lýsingu á staðsetningu og á það einkurn við um eldri gripi safnsins. Þá er mjög algengt að hæð yfir sjávarmáli vanti eða í þann reit sé skráður fremur ónákvæmur aflestur afkorti. I framtíðinni má gera ráðfyrir nýjum reitum, m.a.fyrir Imit fundarstaða. skráðir í nokkur undirsöfn, sjá 1. töflu. Þau helstu eru söfn kennd við Guðmund G. Bárðarson, en þar eru skeldýr sem hartn safnaði úr Tjör- neslögunum (um 660 færslur) og svokallað viðmiðunarsafn skeldýra einnig frá Tjömesi (um 340 færslur). Þá er innlent svæðasafn sem skipt er í tvennt, dýrasteingervinga (um 2100 færslur) og plöntusteingervinga (um 1600 færslur), og erlent svæðasafn sem hefur að geyma 815 færslur. Hvað ER SKRÁÐ? Þegar nýir gripir berast safninu em þeir skráðir beint í rafrænan gagna- grunn steingervingasafns. Hér áður fyrr var handfært inn í Aðfangabók þar sem ein lína (8 atriði) var fyrir Deildir og undirsöfn hvem grip og sýnamiði síðan fylltur út, en miðinn fylgir gripnum ætíð síðan í öskju í geymsluskáp eða inn- pakkaður í geymslukassa, og þannig em flestir sýnamiðar enn í dag aðeins til í handskrifaðri útgáfu. Þegar hafist var handa við að tölvuskrá allt safnið (um 6000 gripi) haustið 1995 var bætt við fleiri atriðum en áður höfðu verið tilgreind í Aðfangabókinni enda hægt um vik nú þegar ekki þarf lengur að margfæra inn sömu upp- lýsingar. Hér á eftir verða tíunduð þau 20 atriði sem aflað er upplýsinga um þegar kemur að skráningu nýrra gripa. Til hliðsjónar er útfyllt skrán- ingarblað á 1. mynd. Sérhver nýr gripur fær aðfanga- númer sem er einstakt fyrir við- komandi grip. Númeraröðin er hlaupandi og færist inn sjálfkrafa. Komi gripur úr öðru safni er sýnisnúmer safnanda skráð. Gerð gripsins þarf að koma fram, þ.e. hvort um er að ræða skel, far, líffar, afsteypu, bein, stilk, rifkalk, mó, kísilgúr, lurk, steingerðan við, surtarbrand (steinbrand, viðar- brand), jurtaleifar, trjáfar, stöngul, blað, nálar, fræ, köngul, aldin, rekil, brumhlíf eða kolefnissýni. Nokkur dæmi um helstu gerðir stein- gervinga í jarðlögum á Islandi getur að líta á 2. og 3. mynd. Næst er það flokkunarfræðin, en þá er gripnum skipað ífylkingu eða flokk lífríkisins; frumdýr, svampa, holdýr o.s.frv. upp í spendýr, og iatneskt heiti skráð. Ef greining til tegundar er óviss er spurningar- merki sett fyrir aftan nafnið. Islenskt heiti er ekki alltaf til en oftast er íslenskt heiti ættkvíslar, ættar eða ættbálks þekkt og það þá látið duga. í reitinn lýsing er form eða stærð grips tíunduð, einnig fjöldi stykkja þegar gripur er í brotum auk við- bótarupplýsinga sem oft fylgja frá safnanda. Upplýsingar um jarð- myndunma, þ.e. blágrýtismyndun, grágrýtismyndun, móbergsmynd- un, Tjörneslög, Svínafellslög, ná- kuðungslög, og aldur gripsins, þ.e. tertíer (míósen, plíósen), kvarter (árpleistósen, síðpleistósen), hólósen (nútími), koma fram í næstu tveimur reitum. Þær má oftast lesa af jarðfræðikorti út frá fundarstað. Síðan eru skráðar upplýsingar um staðsetningu sýnis. Þar er átt við nákvæma lýsingu á því hvar gripur fannst, t.d. 100 m sunnan við gilið (örnefni), borhola (auðkenni og númer) o.s.frv. I sumum tilvikum er hægt að nota ömefni sem þá þarf að vera í minna en 20 m fjarlægð frá fundarstað. Þegar jarðlagafræðileg vinna liggur til grundvallar stein- gervingafundi er í þennan reit skráð auðkenni jarðlags ásamt jarðlaga- sniði (gildir t.d. um steingervinga úr Tjömeslögunum). Hæðin í metmm yfir sjávarmáli er oftast lesin af korti en stundum hefur hún verið mæld. Fundarstaður er ömefni nærri fundar- stað, oftast bæjamafn eða jarðareign, en svæði er t.d. nafn á hrepp, firði eða Fjöldi skráninga Originalar 784 Steingervingar; Safn Guðmundar G. Bárðarsonar 661 Safn Guðmundar G. Bárðarsonar, viðmiðunarsafn 341 Dýrasteingervingar, svæðasafn 2112 Plöntusteingervingar, svæðasafn 1611 Erlent svæðasafn 815 Sögusafn 2 1. tafla. Skipting steingervingasafns í deildir og undirsöfn. 166
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.