Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2004, Síða 87

Náttúrufræðingurinn - 2004, Síða 87
Freysteinn Sigurðsson Tímarit Hins íslenska náttúrut'ræðifélags Skýrsla um Hið íslenska NÁTTÚRUFRÆÐIFÉLAG FYRIR ÁRIÐ 200L Félagar Fjöldi félaga og áskrifenda var í árslok 1.174 og hafði þeim fækkað um 53 á árinu. Heiðursfélagar voru 10, kjörfélagar 7 og ævifélagar 12 í árslok og hafði þar engin breyting á orðið á árinu. Almennir félagar voru 925 og hafði fækkað um 42 á árinu. Félagar og stofnanir erlendis voru 41 og hafði fækkað um 2 á árinu, en stofnanir innanlands voru 127 og hafði einnig fækkað um 2 á árinu. Svokallaðir skólafélagar eða ung- mennafélagar voru 38 og hafði fækkað um 7 á árinu. Hjón eða hjóna- félagar voru 14 og var sá fjöldi óbreyttur. Alls létust 7 félagar á árinu, 22 sögðu sig úr félaginu, 47 voru strikaðir út af félagaskrá vegna vanskila, en 23 nýir félagar voru skráðir í félagið, þar af 6 skólafélagar. Stjórn og starfsmenn Stjóm Hins íslenska náttúrufræði- félags (HÍN) á árinu 2001, frá aðalfundi, var skipuð sem hér segir: formaður Freysteinn Sigurðsson, varaformaður Hreggviður Norðdahl (sá um fréttabréf), ritari Guðrún Larsen, gjaldkeri Kristinn Alberts- son, meðstjórnendur Helgi Guð- mundsson (sá um ferðir), Helgi Torfason og Hilmar J. Malmquist (sá um fræðslufundi). Skoðunarmenn reikninga vom Kristinn Einarsson og Tómas Einarsson en vara- skoðunarmaður Amór Þ. Sigfússon. Fulltrúi HÍN í Dýravemdarráði var Arnór Þ. Sigfússon fuglafræð- ingur og til vara Hrefna Sigurjóns- dóttir líffræðingur, bæði tilnefnd til 1. júlí 2002. Fulltrúi HÍN í Hollustu- háttaráði var Hákon Aðalsteinsson vatnalíffræðingur og til vara Mar- grét Hallsdóttir jarðfræðingur, bæði tilnefnd til 1. maí 2002. Útbreiðslustjóri HIN var áfram Erling Olafsson, líffræðingur á Nátt- úrufræðistofnun íslands. Hann sá um félagaskrá HÍN, dreifingu frétta- bréfs félagsins og Náttúrufræðings- ins, tímarits HIN, og innheimtu félagsgjalda. Ritstjóri Náttúrufræðingsins var áfram Álfheiður Ingadóttir, líf- fræðingur á Náttúrufræðistofnun Islands, samkvæmt samningi við þá stofnun um útgáfu tímaritsins. Stjómarfundir vom haldnir fjórir á árinu, en fréttabréf komu þrjú út á því. N EFNDIR OG RÁÐ Ritstjórn Náttúrufræðingsins var óbreytt frá fyrra ári og svo skipuð: Formaður Áslaug Helgadóttir gróðurvistfræðingur, Ámi Hjartar- son jarðfræðingur, Gunnlaugur Björnsson stjarneðlisfræðingur, Lúðvík E. Gústavsson jarðfræðingur og Marta Olafsdóttir framhalds- skólakennari. Hreggviður Norðdahl sat fundi ritstjórnar sem fulltrúi stjómar HÍN. Fagráð Náttúrufræðingsins var einnig óbreytt frá fyrra ári og svo skipað: Ágúst Kvaran efnafræð- ingur, Borgþór Magnússon gróður- vistfræðingur, Einar Sveinbjömsson veðurfræðingur, Guðmundur V. Karlsson framhaldsskólakennari, Guðrún Gísladóttir landfræðingur, Hákon Aðalsteinsson vatnalíffræð- ingur, Ingibjörg Kaldal jarðfræðing- ur, Ólafur Ástþórsson fiskifræðing- ur og Ólafur K. Nielsen fugla- fræðingur. Aðalfundur Aðalfundur Hins íslenska náttúm- fræðifélags fyrir árið 2001 var haldinn laugardaginn 3. mars 2002 kl. 14-15:30 í stofu II í aðalbyggingu Háskóla Islands. Fundarstjóri var kjörinn Páll Hersteinsson dýrafræð- ingur og fundarritari Helgi Torfason jarðfræðingur. Fundinn sóttu 10 manns. SkÝrsla formanns Formaður félagsins, Freysteinn Sigurðsson, flutti skýrslu um starf- semi félagsins á árinu 2001, en hún var í meginatriðum með hefðbundn- um hætti. Þrátt fyrir aðþrengdar aðstæður tókust þau atriði flest nokkm betur en á fyrra ári. Aðeins komu út tvö hefti af Náttúru- fræðingnum, en dregið hefur heldur úr framboði efnis í hann. Fræðslu- ferð félagsins (langa ferðin) tókst vel, bæði í undirbúningi og framkvæmd, og fræðslufundir voru haldnir í fullum fjölda og vel sóttir. Áhyggj- um veldur þó, að áfram fækkar í félaginu og æ tregara verður um sjálfboðaliðastarf fyrir það, en visst 173
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.