Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2004, Side 90

Náttúrufræðingurinn - 2004, Side 90
Náttúrufræðingurinn Önnur SÝSLAN Komið var á formlegu samstarfi umhverfisráðuneytisins og frjálsra félagasamtaka á sviði umhverfis- mála snemma ársins og var sam- starfsyfirlýsing þar að lútandi undir- rituð í Reykjavík 20. mars af umhverfisráðherra og formönnum 11 félagasamtaka, þar á meðal HIN. Haldnir voru í kjölfarið tveir sam- ráðsfundir (8. júní og 14. nóvember) þar sem fulltrúar umhverfisráðu- neytisins skýrðu frá málum, sem eru efst á baugi eða á döfinni hjá ráðu- neytinu, en félagasamtökin komu á framfæri áhugamálum sínum á þessu sviði. Aðildarfélögin tilnefndu svo sameiginlegan fulltrúa (Hilmar ]. Malmquist) í nefnd til undir- búnings frumvarpi um endur- skoðun laga um mat á umhverfis- áhrifum. Stjórn HÍN fjallaði um þings- ályktunartillögu um tilnefningu Eyjabakka sem Ramsar-votlendis (janúar), um frumvarp til safnalaga (janúar), um frumvarp til laga um breytingar á lögum um náttúru- vemd (gróðurvinjar á hálendi, maí), um þingsályktunartillögu um eyð- ingu villts minks og rannsóknir á minkastofninum (maí), um fmm- varp til laga um breytingar á lögum um náttúmvemd (Náttúruvemdar- ráð o.fl., nóvember), um drög að reglugerð um mengaðan jarðveg. Um hofundinn Póstfang höfundar Freysteinn Sigurðsson (f. 1941) lauk Diplomprófi í Freysteinn Sigurðsson jarðfræði frá Háskólanum í Kiel í Þýskalandi árið 1974. Orkustofnun Freysteinn hefur starfað hjá Orkustofnun æ síðan, Grensásvegi 9 einkum við grunnvatnsrannsóknir, neysluvatnsrann- IS-108 Reykjavík sóknir og jarðfræðikortagerð. Hann var kjörinn fs@os.is formaður Hins íslenska náttúrufræðifélags 1990 og gegndi því starfi til 2002. 176

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.