Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 12

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 12
56 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN iiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimmiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii* eins og við getum nefnt það, það kallast á vísindamáli holarctica. Það nær yfir norðurhluta Afríku, alla Evrópu, og mestalla Asíu og Norður-Ameríku. Loks er því skipt í Gamla heiminn, eða pale- arctica, en það er sá hluti svæðisins, sem nær yfir Afríku, Evrópu og Asíulönd, og Nýja heiminn, Nearctica eða Ameríkuhluta svæð- isins. 1. mynd. Yfirlit yfir útbreiðslusvæði dýranna í heiminum. 1 Eyjaríkið (Notogea). 2 Nýja ríkið (Neogea). 3 Afríkusvæðið. 4 Ind- verska svæðið. 5 Gamli heimurinn. 5* Nýi heimurinn. Það er reyndar langt frá því að fræðimenn séu á eitt sáttir um það, hvernig skipta skuli heiminum eftir dýralífinu. Þessi skipt- ing, sem hér er fylgt, er tekin eftir bók prófessors Eosén, Djurgeografi, hún er nú algengust, og mest notuð. A. Eyjaríkið (Notogea, Ástralía). Hér skal nú ekki dvalið lengur við almenn atriði, heldur at- hugað dálítið dýralífið í mismunandi löndum jarðarinnar, og byrjað á Eyjaríkinu, Ástralíu. Til Eyjaríkisins telst meginland Ástralíu, öðru nafni Nýja Holland, og eyjar þær, sem næstar liggja, ennfremur Pólynesisku eyjarnar, Mólukkueyjarnar og Papúaneyjarnar. Enda þótt Ástralía sé sú minnsta af heimsálfunum fimm, gríp- ur hún þó yfir mikið landflæmi, með mjög ólíku landslagi og mjög ólíku loftslagi. Meðfram austurströndinni eru fjallgarðar miklir, sumstaðar yfir tvö þúsund metrar á hæð, en loftslagið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.