Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 81

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 81
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 125 iiiiiiimiiiimmimiiiiiiiiimmmiiimimiiiiimiiiiiimmimiiiiimiiiimiiimimiiiiiiimmiiiiimimiiiimiiiimiiimiiiiiiiiiiimi hugað hinn svonefnda persónulega hraða og ættgengi hans. Ef maður er látinn slá með naglarbaki vísifingurs í borðrönd, er hraði högganna ekki sá sami hjá ólíkum mönnum. Sumir slá mjög hægt og þægilega:------------------, aðrir slá hraðar:-----------------, og enn aðrir hafa enn meiri hraða á:------------------. Sé fjöldi slaganna á hverj- um 10 sekúndum ákveðinn, kemur í ljós, að hver maður hefir sinn sérstaka og stöðuga hraða. Slík hraðaprófun var gerð með marga tvíbura og árangurinn varð, að meðalmismunur hraðans hjá ein- eggja tvíburum var ekki meiri en við endurteknar tilraunir með sama einstakling. Hjá tvíeggja tvíburum var munurinn talsvert meiri og líkur því, sem er hjá venjulegum systkinum. Þar með er sannað, að sálfræðilegur eiginleiki eins og hinn persónulegi hraði er mjög háður ættgenginu. 4. mynd. Eineggja þríburar, 7 ára. Frá sviði lífeðlisfræðinnar er hægt að nefna þær tvíburarann- sóknir, sem tekið hafa af allan vafa um erfðir á kynþroska- aldri kvenna. Það er hægt að nefna ótal önnur dæmi um erfðir eðlilegra eig- inleika, sem tvíburarannsóknirnar hafa leitt í ljós, en aðalgildi þeirra liggur í ákvörðun arfgengra galla og sjúkdóma. Þegar um slíkt er að ræða, er athugað vandlega svonefnt samræmi (kon- kordans) og misræmi (diskordans) í sjúkdómnum eða gallanum hjá bæði eineggja og tvíeggja tvíburum. Við tvíburarannsóknir á sykursýki á tuttugu eineggja tvíbur- um, kom í ljós, að þrettán pör voru samræm (báðir höfðu sykur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.