Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 9

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 9
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 53 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 ■ 111111111111111111111 1 I I I ■ ■ I ■ I I I ■ I I I I I I I ■ I I I I I I I I i I I I I I I I breytist, eftir því, sem tímarnir líða: Tegundir fæðast og teg- undir deyja. Alveg eins og ættgengisfræðin hermir frá því, hvaða eiginleikar ganga í ættir, og hvernig, og eins og þróunarfræðin, eða forndýrafræðin hermir hvernig þróun hafi farið fram, hvaða tegundir hafi komið af hverjum og hvenær, þannig fræðir út- breiðslufræðin okkur um, hversu víðlendar tegundirnar hafi verið og séu, og með hverju móti þær hafi aukið heimkynni sitt, um leið og tekið er tillit til, hvaða kostum þær hafi verið búnar og séu búnar til þess að laga sig eftir skilyrðunum og auka heim- kynni sitt, og hvað hafi skapað þeim aldurtila, ef þær eru úr sögunni. Það má óhætt fullyrða, að auk dýrafræðinnar sjálfrar, sé forndýrafræðin og fornlandafræðin einhverjar beztu hjálp- arhellur útbreiðslufræðinnar, og er því ekki úr vegi að rifja upp helztu þætti hennar, þá sem máli skipta. Saga jarðarinnar byrjaði þegar jörðin sveif um geiminn sem glóandi hnöttur. Stöðugt sendi eldkúlan mikla hita út í kald- an geiminn, og kólnaði því sjálf smám saman, og loks kom að því, að það myndaðist föst skorpa um hana. Þá kom að því að vatn fór að þéttast. og þá fóru að myndast höf. Svo þegar hitinn var kominn niður í um 60° C., fór líf að byrja að koma til sög- unnar. Þegar í byrjun fornaldar í jarðsögunni var lífið komið á allhátt stig, þá voru að minnsta kosti mynduð lindýr og liðdýr. Á næsta tímabili Fornaldarinnar, Silúrtímabilinu, komu fyrstu hryggdýrin til sögunnar, brjóskfiskar urðu þá til. Á Devontíma- bilinu, um miðbik aldarinnar, fór lífið á landi að byrja fyrir alvöru, og á Steinkolatímabilinu, sem svo fór í hönd, var fyrsta líf landanna í fullum blóma. Þá voru froskdýrin orðin til, en á síðasta tímabili fornaldarinnar, Permtímabilinu, komu skrið- dýrin fram á leiksviðið. Þá kom Miðöldin, og með henni urðu skriðdýrin stórveldi, jafnframt því að spendýr og fuglar urðu til. Smátt og siflátt liðu flest skriðdýrin undir lok, þó einkum þau stærstu, og þegar Nýja öldin rann upp, lá þróunarbrautin opin fyrir fuglum og spendýrum. Á síðasta hluta Nýju aldarinnar verður svo maðurinn yfirgnæfandi, og leggur undir sig heiminn. Eftir öllum mörkum að dæma, hefur loftslag og afstaða láðs og lagar breytzt mjög mikið á meðan staðið hefur á þessari löngu þróun. Víða hefur dýralífið sýnt, ásamt mörgu öðru, að þar sem nú er haf, hefur áður verið land, að mörg lönd, sem nú eru aðskilin djúpum sæ, hafa áður verið tengd landbrú, og eyjar, sem nú eru umgirtar víðum sæ til allra hliða,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.