Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 6

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 6
50 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 marka. Veltur allt á því, hvaða kröfur dýrin gera. Eftir því, sem kröfurnar eru vægari, eftir því á dýriö auðsóttara með út- breiðslu. En nú kemur annað stórvægilegt atriði til greina, en það er, hvaða skilyrði tegundin hefur til þess að auka heimkynni sitt. Flest spendýr eru, eins og kunnugt er, þannig úr garði gerð, að þau geta farið langa vegi á hlutfallslega stuttum tíma, og breytt þannig um bústað eftir því, sem kjörin krefjast, eða aukið heimkynni sitt. Á hinn bóginn eru líka til spendýr, sem eru mjög bundin ákveðnum kjörum, þannig letidýrið, sem einungis getur lifað í skógum. Fyrir það eru sléttur eða opin lönd alveg óvinn- andi tálmanir. Eins eru mikil vötn eða sær römmustu víggirð- ingar flestum spendýrum, því fæst þeirra geta synt meira en fimmtán til tuttugu kílómetra án þess að gefast upp. Á hinn bóginn eru firðir, flóar og jafnvel breið höf, engar verulegar tálmanir fyrir leðurblökur, flesta fugla og mörg skordýr, en aftur geta miklir fjallgarðar stemmt stigu fyrir ferðum þessara dýra. Fyrir mörg önnur dýr eru fjallgarðar aftur á móti fyrir- taks brýr frá einum stað á annan, eins og til dæmis Andesfjöllin í Suður-Ameríku, því í hlíðum fjallanna skiptast á ýmiskonar loftslagsbelti eftir hæð, svo að dýrategundirnar geta ferðazt á milli fjarlægra staða einmitt í því loftslagi, sem hæfir þeim bezt. Dýr, sem lifa í vötnum, eru vanalega mjög staðbundin, og eiga erfitt með að komast úr einu vatnskerfi í annað. Undan- tekning eru þó fiskar, sem geta gengið í sjó, og þaðan komizt upp í önnur vötn, ef til vill fjarlæg þeim, sem frá var horfið. Mörg dýr nota ferðafærni sína til þess að skipta um bústað eftir árstíðum, þannig til dæmis hvalirnir, eða læming- inn, sem hefst við í norrænum háfjöllum Skandinavíu, en flyt- ur sig ýmist hærra upp í fjöllin, eða alla leið út að ströndum. Þá má ekki gleyma farfuglunum, sem ferðast milli fjarlægra landa, verpa á einum stað, á vorin og sumrin, en leita sér nær- ingar á allt öðrum stöðum á öðrum árstíðum. Til er fjöldinn allur af farfuglum bæði á suður- og norðurhveli jarðar, en allt- af er ferðunum þannig háttað, að varpstaðirnir eru nær heim- skautunum, en vetrarlandið nær miðjarðarlínu. Á meðan á ferð- unum stendur, er allt af stillt svo til, að ferðin liggi um staði, sem líkjast varpstöðvunum að landslagi. Þá eru þess fjölmörg dæmi, að dýrin geta aukið heimkynni sitt án þess að hreyfast úr stað sjálf, með því að nota dauða hluti eða lifandi verur sem farartæki. Á ýmsum stórum erlendum ám,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.