Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 61

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 61
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 105 tlllllllllllllllllllllllllllllllHllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllt venjulega blæösp. Þær eru misjafnlega fagrar í vexti, ólíkt hærð- ar, með ýmsar blaðstærðir og blaðlögun og svo framvegis. Ef litið er á neðra borð blaða risaasparinnar í smásjá og þau borin saman við neðri borð venjulegra blæaspablaða, sést, að hin svonefndu loftaugu eru talsvei’t stæri’i á risaöspinni. Og séu þau mæld nákvæmlega og tölurnar boi'nar saman, kemur í ljós, að hlutfallið milli lengda þeix-ra er eins og 100 á móti 127. Og ef við athugum blöðin að innan, kemur í Ijós, að grænukornin eru bæði stærri og fleiri á hvei’jum ferfleti einingarinnar heldur en á sama flatai’máli í blæöspinni sjálfri, enda eru blöð risaasparinn- ar bæði dökkgrænni og þykkari. Margar getgátur hafa komið fram um það, hvernig risaaspirn- ar hafi í upphafi myndazt úti í náttúrunni, en ein þeirra er trú- legust og hefir flesta áhangendur. En hún er sú, að við myndun eggfrumunnar hafi kuldi verkað skyndilega á móðurfrumuna, þegar hún var að fækka litþráðum sínum um helming með því að skipta þeim jafnt á milli hinnar væntanlegu eggfrumu og skautfrumu hennar. En í stað þess að fax’a út í skautfrumuna, hafa svo litþræðirnir dregizt saman á ný og myndað eggfrumu með tvöfaldri litþráðatölu. Þegar svo litþræðir frjókornsins lögð- ust við, varð litþráðatala fræfrumunnar þi’eföld, en upp af henni óx svo risaaspai’ti’éð. Það, að risaaspir hafa myndazt tvisvar sinn- um í Noi’ðurbotni, er sterkasta stoðin undir þessari getgátu, því að þar er helzt von vorkulda. En þó geta ýmsar aðrar flóknari skýringar á fyrirbrigðinu verið alveg jafn réttar. Það er rótarsprotum risaasparinnar að þakka, að hún fannst og getur orðið að gagni svo fljótt, sem útlit er fyrir nú. Það er ekkert ólíklegt, að önnur lauftré myndi álíka oft afbrigði með þrefaldri litþráðatölu, en þar eð þau fjölga sér flest aðallega með fræjum, helzt afbrigðið ekki við til lengdar, af því að fræ jurta með þrefalda litþráðatölu eru mjög sjaldan með þrefalda töluna, heldur einhverja tölu, er liggur á milli þeii’rar tvöföldu og þre- földu. (Hjá öspinni t. d. á milli 57 og 38). En fjölgi jurtin sér með rótarsprotum eins og öspin, getur nýja afbrigðið haldizt von úr viti. Það, hve mikið er ónýtt af blómum risaasparinnar og hve sjald- an hún ber fræ, veldur því, að hún getur eytt meiri krafti í vöxt trésins og útbreiðslu með rótarsprotum en ella. Og ef til vill er hin mikla hæð að mestu þessu að þakka, því að flest tré hætta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.