Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 10

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 10
54 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiMiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiuiin hafa fyr á tímum verið hluti úr meginlandi. Margir hafa reynd- ar haldið því fram, að úthafseyjar séu flestar hverjar orðnar til án sambands við önnur lönd, annað hvort fyrir starfsemi kóralla, eða við eldsumbrot. Máli sínu til stuðnings hafa þeir jafnan tilgreint það, að úthafseyjar séu oft eldbrunnar, eða umkringdar af kóralrifum, þeir segja að á þær vanti lagberg, sem skapað sé af framburði stórra áa, eins og búast mætti við ef að þær hefðu nokkru sinni verið partur úr meginlandi, og loks eru slíkar eyjar oft og einatt girtar djúpum sæ. Aðrir hafa á hinn bóginn sýnt fram á, að margar af þessum röksemdum eru á skökkum forsendum reistar. í fyrsta lagi er djúpur sær í kringum eyju engin sönnun fyrir því, að eigi hafi verið land- brú á milli hennar og meginlandsins, og nægir þar að nefna eyjuna Rhódos við suðvesturströnd Asíu sem dæmi. Á milli hennar og meginlandsins er sund, sem sumstaðar er yfir þrjú þúsund metrar á dýpt, og þó er það alsannað að eyjan hefur fyrir hlutfallslega skömmum tíma verið í sambandi við meg- inlandið. Eigi er það heldur nein fullgild sönnun um einangrun eyja, að þær séu eldbrunnar, því það verður einatt að gera ráð fyrir, að þær hafi einangrazt við það, að land sökk í sæ, en þá ættu að lokum hæstu fjöllin ein að standa upp úr, en hæstu fjöll, nærri því hvar sem er, eru alla jafna eldbrunnin, eða bera vott um eldgos á liðnum tímum. Þegar öllu er á botninn hvolft, mælir allt með því, að áður hafi víða verið landbrýr eða lönd, þar sem nú er sjór, eða eyjar, þar sem nú eru meginlönd. Þessa verðum við að taka fyllsta tillit til, ef við viljum skilja útbreiðslu dýranna, við verðum að vita hvernig afstaða láðs og lagar var, þegar teg- undin var að skapast, og hvernig hún hefur vefið síðan, allt til þessa dags, á því svæði, sem tegundin hefur náð til. VI. Skipting jarðarinnar í ,,ríki dýranna". Nú hefir verið drepið á það, hvernig útbreiðsla dýranna er háð þeim kröfum, sem þau gera til lífsins, færni þeirra í lífsbarátt- unni, lífsskilyrðum þeim, sem mismunandi umhverfi hafa að bjóða, og loks möguleika dýrategundanna til þess að komast um hnöttinn. Útbreiðsla dýranna eins og hún er nú, hefir langa og milda þróun að baki sér, enda verður að taka fyllsta tillit til þess, ef skýra skal samræmi eða mismun dýralífsins á mismun- andi stöðum á jörðinni. Landfræðingar skipta nú heiminum nið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.