Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 46

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 46
90 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN iiimiiimiiimiiiiiiiiimmiiiiimiiimiiimmimimimimimiiimimmiimiiiiiiiiiiimiiiimiiimiiiiimmmimiimmiiiiiiiiiim þrifizt hér, og eigi heldur spætur, eða að minnsta kosti mjög naumlega. Áður á tímum hafa lifað pokadýr bæði í gamla og nýja heim- inum, meira að segja í Evrópu. Þangað hafa tegundirnar komið eftir landbrú þeirri, sem lá yfir Atlantshafið frá Suður-Ameríku til Miðjarðarhafslandanna. Pokadýrin í Evrópu og annars staðar í gamla heiminum eru löngu útdauð, af þeim eru engin merki eftir nema leifarnar í jarðlögunum, en í Norður-Ameríku er enn þá til eitt dýr af þessum stofni, það heitir ópossum, skinnið af því er mjög verðmætt og notað í feldi. Aðrar tegundir, sem áður lifðu í Norður-Ameríku, eru nú úr sögunni fyrir löngu. Á hinn bóginn eru nokkrar tegundir af skordýraætum til bæði vestan hafs og austan, og hefir hvor heimsálfa sínar eigin teg- undir, enda þótt skyldar séu. Þannig eru snjáldurmýs í báðum heimsálfunum, vatnasnjáldurmýs líka, sem og moldvörpur, en einmitt á þeim og vatnasnjáldurmúsunum er talsverður munur á vestrænu og austrænu tegundunum. Á hinn bóginn er til nokk- uð stór skordýraæta í fjöllum suður- og austurevrópu, sem ekki er til í Ameríku, en aftur á móti hefir nýi heimurinn tegundir, sem til þessa flokks teljast, og hvergi eru nú til nema þar, á eyj- unni Kúba, og svo á Madagaskar. Talsvert er af leðurblökum víðsvegar um svæðið, en þær telj- ast flestar til ætta, sem eru dreifðar svo að segja um allan hnött- inn. Flestar lifa þær á skordýrum, en þó eru til einstöku teg- undir í Sýríu, sem lifa á aldinum. Athugavert er það, að enda 16. mynd. Snæhéri (Lepus timidus). 55—60 cm. á lengd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.