Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 23

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 23
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 67 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiNiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiminiiiiiiiiii leng-d, en það, sem einkum sérkenndi þau, var heljarmikil! skjöldur, sem þakti allan líkamann. Skjöldurinn var um fjórir eða fimm centimetrar á þykkt, og því ágæt vörn gegn öllum á- hlaupum af hendi óvinanna. Eigi hafa skjalddýrin verið lipu> í snúningum, og klunnaleg hafa þau verið á velli. Ekki hafa þau getað klifrað upp í tré eins og letidýrin, eða fellt tré, eins og risa- letidýrin, þau hafa orðið að láta sér nægja, að nærast á öllu því úr jurtaríkinu, sem fundið varð á jörðunni. Nú eru þau fyrir löngu úr tölu hinna lifandi. Af nagdýrum eru til margar merkilegar tegundir í Suöur- Ameríku, sem hvergi eru til annars staðar. Til dæmis má nefna hinn fræga naggírs, sem mikið er notaður til vísindalegra til- rauna, vískatan-músina, sem lifir í hjörfum, 20 eða 30 saman, og grefur sér kerfi af neðanjarðargöngum, og gjörspillir með því jarðveginum. Þá má telja gullhérann, eitthvert fegursta nagdýr jarðarinnar. Hann er gullgljáandi á litinn, og ferðast sem tam- inn í skemmtigörðum margra suðuramerískra stórborga, til dæm- is Rio de Janeiro. Þá má ekki gleyma flóðsvíninu, stærsta nag- dýri jarðarinnar, það getur vegið fimmtíu kíló Af rándýrum, sem einkenna nýja ríkið, eru tvö þau merkustu jagúarinn og 8. mynd. Flóðsvín (Hydrochoerus capibara). púmadýrið, bæði af ættum kattarins. Jagúarinn kannast flestir vel við, af afspurn, hann er grimmt, flekkótt rándýr, nokkru minni en tigrisdýr, en púmadýrið munu færri þekkja. Það er gult á lit, lítið eitt minna en ljón, og óvanalega meinlaust, af svo stóru rándýri að vera. Það gerir mikinn usla á búpeningi, en er ekki 6*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.