Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 28

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 28
72 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN ..........................................................iiiiii varð álfan aftur á móti að sjá á bak miklum þjóðflutningum ýmissa dýrategunda, en það yrði of langt mál, að rekja það hér til hlítar. í þessu sambandi skal það aðeins látið nægja að taka fram, að til álfunnar runnu ýmsir merkir straumar úr ýms- um áttum, en aðkomu-tegundirnar blönduðust smátt og smátt þeim, sem til urðu heima fyrir. Svo þegar þessi þróun hafði stað- ið um hríð, eða þegar kom fram á Nýju öldina, fór að bóla á breytingum á afstöðu láðs og lagar, þær boðuðu þá fregn, að úr þessu yrði álfan að mestu leyti að búa að sínu. Landbrýrnar, sem til allra hliða höfðu tengt álfuna öðrum löndum, fóru hver á fætur annari að sökkva í sæ, en jafnframt fóru meginlöndin tvö að rísa úr sæ, og loks kom að því, að Suður-Ameríka varð að heilsteyptu meginlandi, fyrst í stað umgirt sæ á alla vegu, en að lokum skapaðist samband við Norður-Ameríku, svo að nýj- ar tegundir dýra gátu farið þangað, og nýjar tegundir komið þaðan. C. Gamla ríkiö (Arctogea). Áður gat ég þess, að þriðja og stærsta ríkið, sem ég nefndi gamla ríkið, næði yfir mestan hluta Norður-Ameríku, alla Ev- rópu, Asíu og Afríku, og auk þess hin norðlægu heimskauta- lönd. Nú á tímum er dýralífið æði mismunandi eftir því hvar er á öllu þessu mikla svæði, svo að manni skyldi í fljótu bragði virðast ósanngjarnt að kalla þetta allt eitt ríki, en skipta því ekki í fleiri. En svo er mál með vexti, að á Nýju öldinni í jarð- sögunni, var miklu minni munur á dýralífi hinna einstöku landa innan ríkisins en nú er, og þess vegna verður að skoða allt svæð- ið sem eitt ríki, ekki sízt þegar litið er á það, hvernig hættir hafa verið á síðustu tímum, alla leið fram að okkar stund. En til þess að bæta úr því ósamræmi, sem virðist koma fram við það að skoða alla þessa heild sem eina einingu, er ríkinu skipt niður í svæði, en þau eru þrjú að tölu, nefnilega Afríkusvæðið, Ind- landssvæðið og Norðursvæðið, sem grípur yfir allan þann hluta ríkisins, sem er utan hinna svæðanna tveggja. Fyrst skulum við nú snúa huganum að Afríkusvæðinu. a. Afriku'Svæðið (Gtiópica). Stórt á litið má segja, að Afríka sé að mestu leyti ein saman- hangandi hálendisspilda, með mjög mismunandi loftslagi, og mjög mismunandi landslagi, sem ekki er að furða, þegar tekið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.