Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 32

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 32
76 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN ...................... Að því er viðvíkur rándýrunum, má taka það fram, að margt er líkt með Afríska og Indverska svæðinu, þegar til þeirra kemur. Á báðum stöðunum eru t. d. hlébarðar, stór og grimm rándýr af kattarættinni, og áður á tímum hefir ljónið einnig ver- ið á báðum stöðunum, þótt svo megi nú heita, að það sé orðið sérkennilegt fyrir Afríku. Á fornöldinni í mannkynssögunni var það einng í Grikklandi og í Litlu-Asíu, en nú er svo komið, að það er hvergi fyrir utan Afríku nema við austurströnd Persiska flóans, og á einum litlum bletti í Vestur-Indlandi. Þar gæti því borið svo vel í veiði, að tvö skæðustu rándýr jarðarinnar, það og tígridýrið, gætu fundizt. Af hýenum eru' til þrjár tegundir í heiminum, allar í Afríku, en ein þeirra einnig í Indlandi. Þær eru á stærð við úlf, hærri á herðakampinn en á lendina, eru mest á ferli á næturnar, lifa á hræum, og hafa svo sterkar tenn- ur, að þær geta brutt bein, sem varla nokkru öðru rándýri er fært að vinna bug á. Annars eru mörg önnur rándýr á Afríska svæðinu, og vil ég þar rétt nefna þessi. Þar eru núbíukötturinn, einhver fallegasti köttur, sem til er, hann er talinn ættfaðir tamda kattarins. Þar eru ýmsar tegundir hunda, en merkastir þeirra eru hýenuhundurinn, vegna þess að hann hefir fjórar tær á hverjum fæti, og eymahundurinn, sem hefir fjörutíu og átta tennur, eða með öðrum orðum fleiri, en nokkurt annað spendýr. Af neikvæðum einkennum mætti nefna, að hálfbirnir, birnir og úlfar eru engir í Afríku. 12. mynd. Yfirlit yfir útbreiðslu Ijónsins (skástrikað), tígrisdýrsins (deplað), og púmunnar (ameríska ljónsins, krossstrikað).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.