Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 33

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 33
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 77 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiwmiiimiiiiimi Þrátt fyrir allar þær tegundir, sem nú hefir verið getið, setja þó engar tegundir eins greinilega svip sinn á álfuna eins og ann- ar flokkur dýra, sem sé hófdýrin. Þar skal fyrst frægan telja nashyrninginn, sem flestir kannast við af afspurn, hann er nú hvergi til nema í Afríku og á Indlandi, en að baki sér á hann merkilega sögu. Elztu leifar hafa fundist í lögum frá elztu tím- um Nýju aldarinnar í Ameríku og Evrópu, þar hefir ættin lík- lega orðið til, á öðrum staðnum, en dreifst þaðan frá Evrópu, suður á bóginn til Indlands og Afríku. I Evrópu lifðu nashyrn- ingar með loðinn feld alla leið fram á Ístíma, en nú eru þeir Jöngu horfnir þaðan, og úr Ameríku. Allir þeir nashyrningar, sem eiga heima í Afríku, hafa tvö horn á nefi. Af öðrum hóf- dýrum vil ég nefna afríska asnann, sem er talinn ættfaðir tamda asnans, en hann er einungis til á einum stað í Afríku, í Sómali- landinu. Skyld asnanum og hestunum eru zebradýrin, þau eru mjög algeng um alla sunnan- og austanverða álfuna, allstaðar á steppum og í fjalllendi, það eru til af þeim fjölda margar teg- undir, en hver tegund nær oft og einatt aðeins yfir takmarkað svæði. Merkilegt dýr var kvaggan, sem hefir lifað fram undir okkar daga, en er nú útdauð. Hún var að því leyti frábrugðin zebradýrunum, að hún var ekki röndótt um allan líkamann, heldur aðeins á höfði, hálsi og framhluta bolsins. 13. mynd. Nílhestur (Hippopotamus amphibius) í vatni með unga á hálsinum. Nílhestar eru 4—4(4 metri á lengd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.