Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 54

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 54
98 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 ■ 111111111111 i 11111111111 f Risaöspin kemur til íslands. Islenzkar trjátegundir eru fáar og smáar í augum þeirra, er litið hafa skóga nágrannalandanna, þótt þær geti með sínum lága og kræklótta vexti oft orðið til unaðar þeirra, er þrá hvíld og fegurðarnautn í örmum móður Náttúru. Og þrátt fyrir smæð hinna íslenzku runna, hafa þeir getað vakið þrá landa sinna eftir skógi vöxnum hlíðum og dölum í hverri sveit, og alið á draum þeirra um skógrækt á íslandi um fjöldamörg ár. Margar og ó- líkar tegundir erlendra trjáa hafa verið fluttar hingað heim og gróðursettar við bæi eða á víðavangi, en auðvitað með mjög mis- jöfnum árangri . Sumir gestanna hafa lifað aðeins skamma stund, aðrir hafa dregið fram lífið með erfiðismunum, vegna ýmissa örð- ugleika í loftslagi og jarðvegi, og enn aðrir hafa þrifizt vel og verið vel ánægðir með sinn nýja dvalarstað, að því er bezt verður séð. I sumar kemur ein nýja tegundin enn hingað heim. Það er hin svonefnda risaösp frá Svíþjóð, sem er á leiðinni til Reykj avíkur nú. Risaöspin er afbrigði af venjulegu blæöspinni, sem vex og dafn- ar vel hér á landi. Og hún var svo hamingjusöm, liggur mér við að segja, að prófessorinn í erfðafræði við háskólann í Lundi, Nils- son-Ehle, fann hana í fyrsta sinn hinn 3. júní árið 1935 við Bo- sjöklaustur á Skáni, en það olli hinni miklu frægð hennar. Við hlið risaaspanna þar vex lundur af venjulegu blæöspinni, svo að við samanburð á þeim hlaut risaöspin strax að vekja athygli sér- fræðingsins með gerð stofnsins og stærð blaðanna. Við nánari athugun kom í ljós, að risaaspalundurinn var miklu stærri en ætla mátti í fyrstu, því að í honum eru mörg hundruð fullvaxin tré. Hin stærstu þeirra eru, 36 ára að aldri, tæplega 20 metrar á hæð og rúmir 30 sentímetrar í þvermál í axlarhæð. Trén í risaaspalundinum eru nákvæmlega eins í öllum eigin- leikum sínum. Þau eru með öðrum orðum svonefnt „klón“, eða öll orðin til sem rótarsprotar frá einni og sömu fræplöntu. 0g þar eð öspin er tvíbýlisplanta, þ. e. a. s. hefir aðeins blóm annars kynsins á hverri plöntu, eru öll tré risaaspalundarins við Bosjö- klaustur af sama kyni, karlkyni. Rétt hjá risaöspunum, sem fyrst fundust, er, eins og fyrr er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.