Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 57

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 57
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 101 •iiiiimmmimmiiiuiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii hinn hraði vöxtur og mikla efnisaukning strax í ljós á fyrsta æfiári trésins. Og öll líffæri risaasparinnar eru stærri og sterkbyggðari en sömu líffæri hinnar venjulegu blæaspar. Blöðin eru ekki aðeins miklu stærri, heldur líka þéttari og þykkari og dökkrauð að lit. Brumin eru talsvert stærri og eins blómin og blómstönglarnir. Blaðtennurnar stækka og breytast á sérstakan og einkennandi hátt, biaðstönglarnir eru lengri og miklu þykkari o. s. frv. Og blaðmagnið er meira og samfelldara en hjá beztu þekktum blæ- aspastofnum. Hægra og vinstra megin á myndinni eru sýnd blöð af risaösp, en í miðju eru blöð af vanalegri ösp. Hinn hraði vöxtur og aukna efnismagn trésins gerir það að verkum, að sama trjámagn fæst á miklu skemmri tíma en fyrr. En orsök hins hraða vaxtar er sú, að þegar litþráðunum fjölgar, stækkar kjarni hverrar frumu og síðan fruman sjálf í sama hlut- falli, að því er virðist. Og ef frumurnar skipta sér með sama hraða og frumur blæasparinnar, hlýtur það að leiða til hlutfalls- lega hraðari vaxtar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.