Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 63

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 63
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 107 iiimiiiiiiiimiiiimiiiiimiiiiiiimiimiiiimmiiiiimmiiimiiiiiiiiimiiiiiiMimmiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiimiimiiiiiiiimiiimiiiii ar tegundir trjáa séu ef til vill heppilegri í slík nytajaverk. En eitt er víst: Risaöspin er merkasti gesturinn, sem enn hefir kom- ið í gróðurríki hinna íslenzku trjátegunda, ekki aðeins vegna þess, að hún er líklegust til stórræðanna, heldur líka af því, að hún hefir vísað veginn til að kynrækta ýms innlend og erlend tré, svo að þau geti myndað skóga til skjóls og skrauts á okkar hrjóst- uga landi. Og með því hefir hún líklega valdið tímamótum í sögu íslenzkrar skógræktar og væntanlega flýtt mjög fyrir því, að hinn gamli og fagri draumur fólksins á litlu eyjunni norður í höfum um skógi klæddar hlíðar og laufgræna dali verði að fögrum og heillandi veruleik. Áskell Löve. Myndirnar eru úr Ingve Melander: „A New Giant Populus tremula in Norrbotten", Hereditas 1938. Hreiður í hrútshorni. Einu sinni, síðastliðið vor, þegar ég var úti um móa að eltast við hana Móhosu mína og lömbin hennar, flaug upp grátitlingur úr þúfu. Ég athugaði staðinn, sem hann flaug upp af, og fann þar hreiðrið hans. En sú nýjung var þarna í hreiðurgerð, sem ég hefi aldrei áður vitað hjá grátitlingi. Þarna í þúfunni lá gamalt horn af fullorðnum hrúti, gróið í mosann og var slóin fyrir löngu dottin úr því. Innan í slóholuna var hreiðrið fléttað. Eggert Reinholt (13 ára).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.