Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 62

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 62
106 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN að hækka, er þau taka að blómgast mjög og þroska fræ á hverju sumri. Það er sem sagt aukning risaasparinnar með rótarsprotum, sem gerir unnt að flytja hana til í allstórum stíl nú þegar, enda hefir hún verið sett niður allvíða í Svíþjóð síðasta ár. Og það, hve víða hún hefir fundizt um landið, gerir alla útbreiðsluna auð- veldari, því að vegna þess er hægt að gróðursetja á hverjum stað þær aspir, er bezt þola dagslengd og veðurfar þar. Og send- ingin, sem kemur hingað til landsins nú, eru tuttugu og fimm rót- arsprotar af hvoru kyni frá norðlægasta staðnum, sem hún hefir fundizt á, eins og fyrr er sagt. Rótarsprotar risaaspanna ná alls staðar all álitlegri hæð á stuttum tíma. Á Skáni hafa eins árs gamlir sprotar mælzt vera allt að 21/2 metri á hæð, og hlutfallslega álíka hraður vöxtur er á risaöspunum í Norðurbotni. Og börkur þeirra er allur gul- grænn, en þó dálítið dekkri en hinn gulgræni börkur efri hluta hvers vaxins trés. Þrátt fyrir allt og allt er ekki gott að vera algjörlega bundinn við rótarsprotana, þegar fjölga skal risaöspunum í mjög stórum mæli, svo að það gæti haft gífurlega þýðingu, ef hægt væri að framleiða ótakmarkaðan fjölda af fræplöntum af risakyni. Bezta leiðin til þess er að fá fram risaaspir með ferfaldri litþráðatölu (tetraploid), eða með tölunni 76 (eða 4 X 19)- Þegar þeim og venjulegum risaöspum er víxlað saman, fást eingöngu fram risa- aspir með þrefaldri litþráðatölu, af því að 76/2 -þ 38/2 = 57- Þetta hefir nú tekizt í Svalöf á þann hátt, að risaaspagreinar hafa verið látnar blómgast í gróðurhúsum, þar sem þær hafa staðið í næringarvökva og fengið neonljós í stað birtu sólar- innar. Þegar þær hafa fullþroskað blómin, eru frjókorn tekin af karlgreinum og blóm kvengreinanna frá Norðurbotni frjóvgaðar með þeim. Mestur hluti frævanna er ónýtur, vegna þess að tala htþráðanna er ekki beint margfeldi af 19, sem er tala litþráða í kynfrunum venjulegu blæasparinnar, en nokkur þeirra eru með tvöfaldri, þrefaldri og fjórfaldri tölu. Greinar af nýju trjánum með ferföldu tölunni eru svo græddar á aðra ösp í Svalöf, svo að þær þroskist fyrr og beri blóm eftir örfá ár. Og þá er vandamál fræframleiðslunnar að fullu leyst. Ef til vill verður risaöspin sænska fegursta og stærsta skógar- og skrauttré fslands, er tímar líða fram. Og væntanlega verður unnt að nota hana líka til skjóls við sandgræðsluna hér, þótt aðr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.