Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 72

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 72
116 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN ■IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Sandhverfa við Austfirði. Bréf það, sem ég leyfi mér að birta hér á eftir, er frá lír. Sig- finni Vilhjálmssyni, Hátúni, Neskaupstað. Vil ég þakka honum fyrir þær upplýsingar, sem í bréfinu felast og óska þess, að sem flestir mættu hafa augun opin fyrir hverju því, sem kann að virðast nýstárlegt, hvort heldur er eitthvað óvenjulegt við afla- brögð, nýjar fiskitegundir o. þ. h. Væri æskilegt að upplýsingar um slíka hluti væru sendar Náttúrugripasafninu, Náttúrufræð- ingnum, Atvinnudeild Háskólans, eða öðrum aðiljum, sem héldu þeim til skila. Til viðbótar því, sem sagt er um sandhverfuna í bréfi Hr. Sig- finns, vil ég geta þess að ég hefi séð sandhverfu sem veiddist á vetrarvertíð í botnvörpu í Jökuldjúpi. Hér við land hefir þá sand- hverfa veiðst í hlýja sjónum frá Snæfellsjökli og Vestmannaeyj- um (sjá „Fiskana" bls. 311) og nú einnig í kalda sjónum á Vaðla- vík við Gerpi. Um þetta síðastgreinda segir Sigfinnur Vilhjálmsson þetta: Sandhverfa. „Það er tilefni þess að ég skrifa yður þessar línur, að ég und- irritaður veiddi kolategund, sem að minni hyggju er afar sjald- gæf hér við austurströndina að minnsta kosti. Ég sýndi fjölda mörgum sjómönnum kola þennan en enginn þekkti. Svo leitaði ég í „Fiskunum" og þá reyndist þetta vera svokölluð Sandhverfa, eða öðru nafni „Kjörtuflóki", sem höfundur segist sjálfur hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.