Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1993, Qupperneq 56

Náttúrufræðingurinn - 1993, Qupperneq 56
uppgötvuðu súrefnissamsætuna lsO og Urey, Brickwedde og Murphy (1932) tvívetni (2H, D). Af hinum 92 frum- efnum eru nú þekktar yfir 1000 sam- sætur. Flestar þeirra koma fyrir í mjög litlu magni en sumar eru nægilega algengar til að hægt sé að ákvarða þær án mikils tilkostnaðar. Eftir uppgötvun samsæta vatnssam- eindarinnar hófu rannsóknastofur víða um heim, sér í lagi í Bandaríkjunum, Sovétríkjunum, Japan og Austur- Evrópu, að rannsaka mismunandi samsætuhlutföll í vatni og bergi. Þrátt fyrir ófullkomnar og ónákvæmar mæliaðferðir var dreifing samsæta í þessum efnum þekkt í öllum aðal- atriðum upp úr 1930. Þannig var t.d. þekkt að í úrkomu væri minna af hinum þungu samsætum súrefnis og vetnis (l80 og D) en í sjó og einnig að uppgufun leiddi til þess að í yfir- borðsvatni (ám og stöðuvötnum) jókst hlutfall þungu samsætanna. Þetta stafar af mismunandi uppgufunarþrýstingi og eðlisþyngd samsætanna; þær léttu gufa frekar upp en þær þungu. Hinn mikli munur á ákveðnum eiginleikum D,0 og H20, t.d. uppgufunarþrýstingi, eðlismassa, jafnvægisstuðlum og hvarfhraða, auðveldar rannsóknir á áhrifum samsæta á ástandsjafnvægi, hvarfhraða og burðarferli (transport processes) hvarfa sem samsætur vatns taka þátt í. MÆLIAÐFERÐIR Upphaf að þróun massagreinisins má rekja til rannsókna sem hófust í byrjun 20. aldarinnar á hegðun jákvæðra jóna í raf- og segulsviði. í massarita Thom- sons, sem tekinn var í notkun árið 1911, var jónum hleypt framhjá sam- síða raf- og segulsviði á ljósnæma plötu, þannig að jónir með sama hlut- fall milli hleðslu og massa mynduðu fleygbogaferil (parabóluferil) og réðst lögun hans af hlutfalli milli massa og hleðslu. Þessi aðferð hefur síðan verið endurbætt og í nútíma massa- greini er jónum hraðað með því að senda þær í gegnum rafsvið og sveigja síðan braut þeirra með því að senda þær um segulsvið. Sveigjan verður mismikil eftir massa jónanna, og næst þannig fram massadreifing (þ.e.a.s. aðskilnaður samsæta með mismun- andi massa), en á þessari hugmynd byggist massagreinirinn (1. mynd). Vatnsgufa hefur slæm áhril' á massa- greininn. Hún sest á lofttæmikerfið og veldur óstöðugleika við mælingar. Því er vatni (H20) breytt í vetnisgas (H,(g)) og súrefnissambönd þegar hlutfall vetnissamsæta er ákvarðað í því (Coleman o.fl. 1982) og súrefni bundið koldíoxíði (C02) þegar hlutfall súr- efnissamsæta í því er ákvarðað (Ep- stein og Mayeda 1953). Þar eð erfitt er að ntæla raunverulegan styrk samsæta ákveðins efnis eða efnasambands er þess í stað mældur mismunurinn á styrk þeirra í tveimur sýnum, eða réttara sagt í sýni og staðli (staðall er efni sem í er nákvæmlega þekkl magn af því efni sem mæla skal), enda beinist áhugi manna fyrst og fremst að breytingum í samsætuhlutföllum. Þann- ig er mælt með tilliti til staðals og niðurstöður birtar sem frávik frá staðalgildi. Þetta frávik hefur verið nefnt delta-gildi (8) og er skilgreint á eftirfarandi hátt: 8 = ((R . ,-R )/R ) x 1000%o sýni vv sým staðall7 staðall7 þar sem R er samsætuhlutfallið D/H eða l80/l60, eftir því hvora samsætuna er verið að mæla, og sá staðall sem notaður er heitir SMOW, sem er skammstöfun á Standard Mean Ocean Water (Craig 1961). Þannig er sýni sem gefur 8lsO = 10, nákvæmlega 10%c eða 1% ríkara af l80 166
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.