Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1993, Qupperneq 67

Náttúrufræðingurinn - 1993, Qupperneq 67
lægra en 250°C, en við hærra hitastig verður það snauðara af 180 við um- myndun (Gregory og Taylor 1981). Þessar niðurstöður eru í samræmi við niðurstöður tilrauna og fræðilegra útreikninga. Af þessu leiðir að við núverandi aðstæður í Reykjanes- kerfinu ætti ummyndun að valda 180- aukningu, andstætt því sem hún í raun gerir (3. tafla). Annaðhvort hefur því einhvern tíma ríkt hærra hitastig í kerfinu eða bergið hvarfast við lsO- snauðari vökva en nú leikur um kerfið. Síðari skýringin er talin líklegri af sömu ástæðum og notaðar voru til að skýra 180-snautt kvars, þ.e. að háhita- ummyndunarsteindin amfíból er til staðar í hverfandi magni. Þessar niðurstöður, þ.e.a.s. að um Reykja- neskerfið hafi áður fyrr leikið lsO- snauðari vökvi, eru í samræmi við tilgátu Jóns Ólafssonar og Riley (1978), sem töldu að jarðhitasjórinn á Reykja- nesi væri tilkominn vegna uppgufunar á tiltölulega saltsnauðu vatni, sem væri regnvatn að uppruna en hefði leikið um mjög saltar og „þungar“ jarð- myndanir. Ómögulegt er að meta v/b-hlutfall Reykjaneskerfisins út frá hlutfalli súr- efnissamsæta, þar sem líkur bcnda til að mismunandi vatn hafi leikið um kerfið á mismunandi tímum. NIÐURLAG Samsætumælingar á íslensku vatni hafa sýnt að allt vatn hér á landi er regnvatn að uppruna (Gunnar Böðv- arsson 1962, Friedman o.i'l. 1963, Bragi Arnason 1976). Tvívetnisstyrkur vatns hefur verið notaður hér í hartnær þrjá áratugi til að kortleggja grunnvatnsstreymi og skýra uppruna jarðhitavatns. Hlutföll samsæta í jarðhitavökva eru einkum gagnleg þegar hægt er að nota þau sem náttúruleg kenniefni (tracer), ýmist lil 7. mynd. Styrkur súrefnissamsæta í bor- holusvarfi úr holu RN-8 á Reykjanesi.Til viðmiðunar er einfaldað jarðlagasnið hoiunnar sýnt. Oxygen isotope composition of drill cuttings shown in relation to the geological profile of well RN-8, Reykjanes. að leita uppruna vatns eða til að mela kælingarferli í jarðhitakerfum. Það eru þó ekki eingöngu samsætur jarðhitavökvans sem geyma upp- lýsingar um jarðhitakerfið heldur líka samsætur bergsins sem vökvinn hefur leikið um. Rannsóknir hafa sýnt að súrefnissamsætuskipti eiga sér stað á milli bergs og vökva í jarðhitakerfum. Þessi skipti eru háð hitastigi og hafa því verið notuð til að meta hitastig í jarðhitakerfum. Með samsætumæl- ingum á steindum og jarðhilavökva má einnig lesa breytingar sem átt hafa sér stað í jarðhitakerfinu með tíma. Mcta má hlutfall bergs og vatns út frá sam- sætumælingum og einnig má nota jarð- hitakerfi sem náttúrulega rannsókna- stofu til að ákvarða dreifingarstuðla súrefnissamsæta milli vatns og hinna ýmsu ummyndunarsteinda. 177
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.