Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 93

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 93
myndanir og bergtegundir hér að framan. Yfirleitt er auðvelt að greina gabbró frá graníti á hinu svarta pýroxeni en þó eru til ljós afbrigði af gabbrói sem minna á granít, en í graníti eru nær engar dökkar steindir. Til er berg sem eingöngu er gert úr piagíóklasi og er samsetning þess sú sama og plagíóklass í gabbrói. Það nefnist anorþósít og finnst í Hrappsey á Breiðafirði. Þekklustu fundarstaðir gabbrós hér á landi eru á Suðausturlandi, í Austur- og Vesturhorni og á Stokksnesi. Gjall Orðið gjall er yfirleitt notað um basískt berg sem er frauðkennt vegna þess hve það er blöðrótt. Það er jafnan glerkennt, svart eða rautt. Rauði liturinn stafar, að því að talið er, af oxuðu járni sem myndar örður af hematíti (Fe20,) í glerinu. Gjall mynd- ast einkum við væga sprengivirkni í eldgosum, er hraunslettur þeytast upp í loftið og hlaðast upp umhverfis gos- opið og mynda gjall- eða klepragíga. Granít Granít er stórkornótt, súrt berg. Það er ljóst á lit. Eiginlegt granít finnst ekki nema á einum stað á Islandi, í innan- verðum Slaufrudal í Lóni. Orðið granít hefur verið notað í mjög víðri og jafnframt lauslegri merkingu. í steiniðnaði hefur það jafnvel verið notað um hvaða stórkornótt storkuberg sem er. Rétt þykir að binda orðið granít við stórkornótt berg þar sem aðalsteindirnar eru kvars og alkalí- feldspöt, þ.e. Na- og K-feldspöt. Svarar það þannig lil ríólíts. Dökku steind- irnar í graníti, sem yfirleitt eru ekki meira en um 10% bergsins, gela verið pýroxen, hornblendi eða glimmer. Af glimmer eru aðallega tvær gerðir, múskóvít og bíótít. Hornblendi og glimmer myndast ef bergkvikan er vatnsrík en pýroxen ef hún er vatns- snauð. Granófýr Granófýr er smákornótt súrt berg. Það er ljóst á lit eins og granít, enda aðalsteindirnar í því feldspat og kvars, en feldspatið er hvítleitt eða bleikt en kvarsið litlaust. Dökkar steindir í granófýr eru yfirleitl minna en 10% af rúmmáli bergsins. Upphaflega var orðið granófýr notað yfir berg með sérstakan textúr sem lýsir sér í sérstöku samvaxtarmynstri á kvarsi og feldspati. Kvarsið myndar innlyksur í leldspatinu sem raða sér gjarnan á línur út frá einum punkti, eins og geislar. Þetta mynstur kemur í ljós þegar bergið er skoðað í smásjá. Ekki þykir ástæða til þess að binda nafnið granófýr við súrl berg með nefndum texlúr, heldur er það látið gilda almennt um súrt, smá- kornótt berg. Granófýr er víða að finna hérlendis svo sem í Flyðrum í Hafnar- fjalli, gegnl Borgarnesi, og í Vestur- horni, skannnt frá Höfn í Hornafirði. Hrafntinna Hrafntinna er glerkennt, súrt berg og kolsvart. Hún getur verið með feld- spatdílum. Hrafntinnan er auðþekkt á litnum og glergljáanum. Helsti fundar- staður hrafntinnu er í Hrafntinnuskeri á Torfajökulssvæðinu en hún finnst miklu víðar. Íslandít Þetta er ísúrt, dulkornótt berg. Það er ýmist dökkt eða ljóst á litinn, þétt í sér og oftast vel straumflögótt. Dökki liturinn stafar af því að bergið er að hluta til glerkennt. Yfirleitt er erfitt að greina íslandít frá basalti í handsýnum. Þéttleiki bergsins og straumflögun eru þó vísbending en ekki er hægt að treysta á litinn. 203
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.