Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 95

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 95
Basalt-túff hefur tilhneigingu til að drekka í sig vatn og ummyndast við það yfir í ýmsa geislasleina og leir- steindir. Ummyndað basalt-túff er brúnt á lit og nefnist móbergs-túff eða bara móberg. Vikur Orðið vikur er oftast notað um ljóst, súrt og mjög frauðkennt laust gosefni. Það er oft svo létt í sér að það flýtur á vatni. Vikur er yfirleitt glerkenndur að mestu, enda kvikan snöggkæld. Það er fyllilega rétt að nota þetta orð einnig um samsvarandi ísúr, jafnvel basísk, gosefni og einkenna tegundina með því að hafa bergheitið sem forskeyti framan við, t.d. ríólít-vikur. Stórar breiður af vikri er að finna norðan Heklu, einkum austan Búrfells í Þjórsárdal. Þursaberg Þursaberg er móbergstúff með mol- um af basalti, yfirleitl bólstrabrotum. Getur það hvort sem er verið lagskipt eða ólagskipt. Það er mjög algengt í móbergsfjöllum hér á landi og hefur vafalítið myndast í flestum tilfellum við gos undir jökli. Ekki þykir ástæða til þess að binda orðið þursaberg við basískt berg, heldur nota bergfræði- heitið sem forskeyti til nánari upp- lýsinga, t.d. basalt-þursaberg eða ríólít- þursaberg. HEIMILDIR Bowen, N.L. & F.J. Schairer 1935. The system MgO-FeO-SiO,. American Jour- nal of Science 29. 197-217. Karl Grönvold 1972. Structural and Petro- chemical Studies in the Kerlingarl'jöll Region, Central lceland. Óbirt doktors- ritgerð, Oxfordháskóli. 237 bls. Macdonald, G.A. 1949. Petrography of the island of Hawaii. U. S. Geological Sur- vey Professional Paper 214D. 96 bls. Páll Imsland 1978. The petrology of Ice- land, some general remarks. Norrœna eldfjallastöðin, skýrsla 7808. 26 bls. Níels Óskarsson, Guðmundur E. Sig- valdason & Sigurður Steinþórsson 1982. A dynamic model of rift zone petrogen- esis and the regional petrology of Ice- land. Journal of Petrology 23. 28-74. Sveinn P. Jakobsson 1979. Petrology of re- cent basalts of the eastern volcanic zone, Iceland. Acta Naturalia lslandica 26. 103 bls. Winkler, H.E.F. 1947. Kristalgrösse und Abkiihlung. Heidelberger Mineral. Petrogr. Beitr. 1. 86-104. Yoder, H.S. & C.E. Tilley 1962. Origin of basaltic magmas: an experimental study of natural and synthetic rock systems. Journal of Petrology 3. 342-532. PÓSTFANG HÖFUNDAR Stefcín Arnórsson Háskóla íslands Jarðfrœðahúsi við Hringbraut 101 REYKJAVÍK 205
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.