Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 12

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 12
trías fyrir rúmlega 200 milljón árum (4. mynd). Þá er talið að 95% allra þekktra tegunda sjávardýra hafi orðið aldauða. Talsmenn loftsteinakenning- arinnar segja að þá hafi enn stærri loft- steinn eða halastjarna rekist á jörðina en á mörkum krítar og tertíers. Stuðn- ingsmenn eldgosakenningarinnar halda því hins vegar fram að þá hafi enn kröftugri möttulstrókur náð til yfir- borðsins en strókurinn undir Reunion og enn meira basaltflæmi orðið til en Deccan Traps. Courtillot segir að þá hafi einmitt stærsti þekkti meginlands- basaltskjöldurinn orðið til, Síbiríu- skjöldurinn, sem talinn er afurð möttul- stróks sem enn er við lýði, möttul- stróksins undir Jan Mayen (3. mynd). Uppgötvun Haralds Sigurðssonar sló þá eldgosamenn út af laginu og segja má að nú njóti loftsteinakenning þeirra Aivarez og Asaros yfirgnæfandi fylgis í vísindaheiminum. Fjölmörgum spurn- ingum er samt sem áður ósvarað, eink- um varðandi meginlandsbasaltskildina. Er það tilviljun að myndun þeirra, stórárekstrar og útdauði dýrategunda virðist oft eiga sér stað á svipuðum tíma? Hafa stórfelld eldsumbrot eins og þau sem urðu á Indlandsskaga engin merkjanleg áhrif á lífheiminn? Eru þessi umbrot komin til vegna nýs möttulstróks eða bein afleiðing árekstr- ar? Svona inætti áfram spyrja. Court- illot hefur tæplega sagt sitt síðasta orð í þessari deilu þótt málflutningurinn kunni nú að beinast inn á nýjar brautir. Þótt eldgosum verði ekki lengur kennt um fjöldauðann mikla á mörkum krítar og tertíers stendur það eftir að kenning Courtillot er ennþá í l'ullu gildi sem skýring á stórfelldustu eldsumbrotum sem geta orðið á jörðinni. HEIMILDIR Alvarez, L.W., W. Alvarez, F. Asaro, H. B. Michel 1980. Extraterrestrial Cause for the Cretaceous-Tertiary Extinction. Science 208. 1095-1108. Alvarez, W., F. Asaro 1990. An Extra- terrestrial Impact. Scientific American 263 (4). 44-52. Courtillot, V.E. 1990. A Volcanic Erup- tion. Scientific American 263 (4). 53-60. Haraldur Sigurðsson, S. D’Hondt, M.A. Arthur, T. Barlower, J.C. Zachos, M. Fossen & J. Channell 1991. Glass from the Cretaceous-Tretiary Boundary in Haiti. Nature 349. 482-487. Haraldur Sigurðsson 1993. Halastjörnur og loftsteinar: Oboðnir gestir utan úr geimnum valda ragnarökum. Náttúru- frœðingurinn 62. 45-62. Russel, D.A. 1982. The Mass Extinctions of the Late Mesozoic. Scientific Ameri- can 246. 48-55. White, R.S. & D.P. McKenzie 1989. Vol- canism at Rifts. Scientific American 261 (1). 44-55. Wilson, E.O. 1989. Threats of Biodi- versity. Scientific American 261 (3). 60- 66. PÓSTFANG HÖFUNDAR Árni Hjartarson Orkustofnun Grensásvegi 9 108 Reykjavík 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.