Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 15

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 15
2. mynd. Sebradýr, Equus burchelli, við vatnsból. Rendurnar rjúfa útlínur dýranna og dylja þau í ýmsu umhverfi. (En- cyclopædia Britannica.) fiðrilda voru líkar og allar áberandi að lit. Á þessu kunni hann enga skýringu en þýskur dýrafræðingur, Fritz Múller, benti árið 1878 á það hagræði sem dýrin hefðu af sameiginlegu viðvör- unarkerfi, að rándýr sem fundið hefði óbragðið af einu sneiddi síðan hjá öll- um hinum. Heitir það síðan miillers- herming. Augnblettirnir á vængjunt fiðrilda, sem þegar er getið, eru líka dæmi um hermingu. Ymis skordýr líkjast grein- um eða laufblöðum að lit og lögun. Þessi dýr eru jafnan grafkyrr ef þau verða fyrir styggð. LITAREFNI Hvítt ljós er blanda allra lita, frá stuttum fjólubláum og bláum bylgjum yfir í rautt, lengstu sýnilegu bylgjurnar. Hlutur sem drekkur í sig allar ljós- bylgjur er svartur en hvítur hlutur endurkastar öllu sýnilega litrófinu. Hlutur sem heldur eftir ákveðnum bylgjum eða aðgreinir á annan hátt mislitt ljós er með lit. Litarefni drekka í sig ákveðnar bylgjur en endurkasta öðrum og taka lit af þeim. Þekkt eru ókjör slíkra efna og endurvarpar hvert þeirra sínu litrófi. Mörg lífræn litarefni eru í dýrum og gefa þeim lit. Melanín eru flokkur svartra, brúnna, rauðleitra og gulra litarefna sem mynd- ast í húð margra dýra. Þau ráða til dæmis hörunds- og háralil manna. Annar meginflokkur litarefna í dýr- um eru rauð og græn porfyrín. Til þeirra telst nteðal annars blóðrauði eða hemóglóbín sem litar blóð hryggdýra og ýmissa hryggleysingja og gefur húð þelljósra manna bleika slikju og vörun- um rauðan lit. Skærrauðir fletir á and- liti, rassi og við kynfæri ýmissa baví- ana taka lit af blóðrauða sem litar líka kamb og húðflipa hænsna og fleiri fugla. Önnur porfyrínefni eru í rauðum og grænum fjöðrum ýmissa fugla. 9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.