Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1993, Qupperneq 29

Náttúrufræðingurinn - 1993, Qupperneq 29
5. mynd. Segulræmur úthafsskorpu. Út frá hryggjarmiðju eidist gosberg á hafsbotni í stefnu landreks. Núverandi segultímabil, brunhes, er samfellt þvert yfir miðjan hrygg en vegna segulskipta og landreks hafa eldri segultímabil skipst upp, um helmingur nýmyndaðrar skorpu bætist með tímanum við hvora plötu (eftir Stacey 1977). ennfremur að út frá miðju hryggjanna skiptust á svæði með mismunandi sterkt segulsvið, ýmist segullægðir eða segulhæðir, þannig að um spegilmynd var að ræða um hryggjarásinn. Vine og Matthews (1963) túlkuðu hið reglulega mynstur segulmögnunar sem speglaðist um hryggina fyrstir þannig að það gæfi til kynna forn segulskipti, og sýndu þannig fram á að jarðskorpa úthafanna byggist upp út frá hryggjunum. Eftir hryggnum fer nýmyndun jarðskorpu l'ram og nú tók að hilla undir flekakenninguna. Flekakenningin skýrði hvernig yfirborð jarðar er gert af fjölmörgum flekum og staðfesti um leið kenningu Wegeners um rek meginlandanna. Þannig renndi jarð- fræðin stoðum undir nýja heimsmynd. A 5. mynd er sýnt einfaldað þver- snið af neðansjávarhrygg. Nýmyndun jarðskorpu fer fram við eldgos á hryggjarásnum, en þar eru jafnframt flekamót með sams konar sigdal og á Þingvöllum. Hæð hryggjarins nær um tvö til þrjú þúsund metra yfir hafs- botninn til hliðar. Við landrek berst það efni sem upp kemur á flekamótum til jaðranna þannig að segulstefna liðins tíma varðveitist í rétlri tímaröð á svæðinu beggja vegna út frá hryggjar- miðju. Gott dæmi um þetta er á Reykjanes- hryggnum fyrir sunnan land. Þar er rek- hraði um I cm á ári í hvora átt og á 7 km belti beggja vegna hryggjarássins er segulstefnan „rétt“. Þessi jarðskorpa hefur myndast á síðustu 710.000 árum, á því segulskeiði sem nefnist brunhes. Samtals nær jarðskorpa mynduð á brunhes-segulskeiði yfir rúmlega 14 km breitt belti, þ.e. um 7 km á hvorum tleka. Eldri segultímabil korna fram utan við þetta belti og á hvor plata um sig að varðveita sama segulmynstur. Með segulmælingum þvert yfir hrygginn og að því gefnu að rekhraði hafi verið stöðugur er hægt að „rekja“ sögu segulskipta. Þá sögu má rekja lengra aftur í tímann með því að kanna segulstefnu jarðskorpunnar í aukinni fjarlægð frá hryggjum á botni út- hafanna. í Norður-Atlantshafi gefur segulstefna bcrgs á hafsbotni, í t.d. 20 km fjarlægð frá hryggjarmiðju, lil kynna stefnu segulsviðsins fyrir 2 milljón árum. Þannig er hægt að byggja upp segultímatal á grundvclli 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.