Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 51

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 51
5. mynd. Hveraskella í Hrafntinnuskeri á Torfajökulssvæði. Gufuútstreymi er tiltölulega lítið í þessari skellu en nokkur gufa kemur þó upp í gegnum gulleitu hólana, brenni- steinsþúfurnar. Sé grafið í þessar þúfur kemur yfirleitt í ljós grár leir. Nánari skoðun hans með stækkunargleri leiðir í ljós að leirinn er alsettur örsmáum kristöllum af brennisteinskís. Þessi steind myndast við efnahvörf milli járns í leirnum og brenni- steinsvetnis sem kemur upp með gufunni. Hluti af brennisteinsvetninu í gufunni oxast við útstreymisopin og myndast þannig útfelling af brennisteini sem getur af sér fagurgula kristalla. Oxunin verður við efnahvörf brennisteinsvetnisins við súrefni andrúmsloftsins. Brennisteinn sem skolast frá útstreymisopunum í rigningu og brennisteinn við útdauð útstreymisop oxast frekar og myndast þá brennisteinssýra. Þessi sýra gerir vatn og jarðraka mjög súr. Hið brennisteinssúra vatn leysir auðveldlega upp berg og jarðveg og skolast flest efni burt en sum sitja þó eftir, eins og kísill og ál, og mynda þau leirsteindir. Þannig myndar hið brennisteinssúra vatn leirskellurnar. Sýran oxar einnig brennisteinskís í hematít, fagurrauða steind. Þessi steind ræður litnum í hinum kalda leir á milli brennisteinsþúfnanna á myndinni. ljósinu með þeim afleiðingum að vatn- ið fær á sig bláan lit, eins og í Bláa lóninu í Svarlsengi, í Bláhver á Hvera- völlum og Blesa á Geysissvæðinu. Basíska hveravatnið, sem hér hefur verið nefnt, er djúpvatn, þ.e.a.s. vatn sem kemur úr iðrum jarðhitasvæðisins og því af allt öðrum toga en súra, gufu- hitaða vatnið sem nefnt var áður. Djúp- vatnið hefur náð til yfirborðs vegna þess að grunnvalnsborð í jarðhitasvæð- inu er við yfirborð. Þegar grunnvatns- borð liggur undir yfirborði á háhita- svæðum kemst aðeins gufa til yfir- borðs, ekki djúpvatnið. Það djúpvatn sem upp leitar rennur frá svæðinu neðanjarðar. Flestöll háhitasvæði landsins liggja í hálendi og ungum og því gropnum bergmyndunum. Við þessar aðstæður er grunnvatnsborð til- tölulega lágt. Áhrif grunnvatnsborðs á eðli yfirborðsjarðhita sést vel á svæð- 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.