Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1993, Side 60

Náttúrufræðingurinn - 1993, Side 60
arar og er aflþörf í kuldaköstum um 50 MW. Sundlaugar í landinu eru nálægt 100. Jarðgufa er notuð til að þurrka kísileðju úr Mývatni í tengslum við kísilgúrframleiðslu Kísiliðjunnar. Heitt vatn er notað til að þurrka þara í Þör- ungaverksmiðjunni á Reykhólum og þar til á síðasta ári til ullarþvotta í Hveragerði. Þessi notkun jarðhita til iðnaðar þarf afl sem nemur um 25 MW. Matarsall er unnið úr heitum jarðsjó úr borholu á Reykjanesi yst á Reykja- nesskaga. Þá er kolsýra unnin úr gufu úr þessari sömu holu á Reykjanesi og einnig úr borholu að Hæðarenda í Grímsnesi. Kolsýrufrantleiðslan úr þessum tveim holum mun fullnægja að mestu þörf markaðarins hér á landi. Á síðasta áratug jókst notkun á volgu vatni til fiskeldis geysilega. Árleg vatnsnotkun er 4000-5000 lílrar á sekúndu (Freysteinn Sigurðsson og Kristinn Einarsson 1988). Ljóst virðist að margir hafa ráðist í fiskeldi af meira kappi en l'orsjá og útkoman orðið tap en ekki ágóði. Engu að síður verður að telja volga vatnið (10-20°C) verðmæta auðlind til fiskeldis. Nýting jarðhita á Islandi undanfarin 50 ár hefur hal’t mikil áhrif á byggða- þróun í landinu og koma þar bæði til áhrif ráðamanna og frumkvæði ein- staklinga. Víða hafa byggst upp þétt- býliskjarnar og þorp á jarðhitastöðum. Hveragerði er klassískt dæmi. Þar reis fyrsta gróðurhúsið 1930. Þá var engin byggð á svæðinu, aðeins eitl býli, Ölfus. Önnur dæmi um þróun þétlbýlis á jarðhitastöðum eru Kleppjárnsreykir í Reykholtsdal og Flúðir og Laugarás í Árnessýslu. Margir héraðsskólar voru reistir á jarðhitastöðum á sínum tíma og hafa sums staðar byggst upp þorp í kjölfarið, eins og að Laugarvatni í Ár- nessýslu og Hrafnagili í Eyjafirði svo dæmi séu nefnd. ÞAKKARORÐ Höfundur vill þakka Andra Stefánssyni fyrir gerð mynda, þeim Sigmundi Einars- syni og Ólafi G. Flóvenz fyrir yfirlestur handrits og góðar ábendingar og Frey Þórarinssyni fyrir að láta í té mynd af þyngdarkorti af Islandi. HEIMILDIR Axel Björnsson, Guðni Axelsson & Ólafur G. Flóvenz 1990. Uppruni hvera og lauga á Islandi. Náttúrufrœðingurinn 60. 15-38. Bragi Árnason 1976. Groundwater systems in lceland traced by deuterium. Vísinda- félag íslendinga, Rit 42. 236 bls. Freysteinn Sigurðsson & Helgi Torfason 1989. Mineral deposits of Europe. 4/5 bindi. Southwest and Eastern Europe with Iceland. The Institution of Mining and Metallurgy. The Mineralogicul So- ciety of London. Bls. 421-431. Freysteinn Sigurðsson & Kristinn Einars- son 1988. Groundwater resources in Ice- land - demand and availability. Jökull 38. 35-54. Gunnar Böðvarsson 1961. Physical char- acteristics of natural heat resources in Iceland. Jökull 11. 29-38. Gunnar Böðvarsson 1982. Glaciation and geotherntal processes in Iceland. Jökull 32. 21-28. Gunnar Böðvarsson 1983. Temperature/ flow statistics and thermo-mechanisms of low-temperature geothermal systems in Iceland. Journal of Volcanology and Geothermal Research 19. 255-280. Ingvar Birgir Friðleifsson 1979. Geother- mal activity in Iceland. Jökull 29. 47-56. Kristján Sæmundsson & Ingvar Birgir Friðleifsson 1980. Jarðhiti og jarðfræði- rannsóknir. Náttúrufrœðingurinn 50. 157-188. Lúðvík Georgsson, Haukur Jóhannesson, Einar Gunnlaugsson & Guðmundur I. Haraldsson 1984. Geothermal explora- tion of the Reykholt thermal system in Borgarfjördur, West-Iceland. Jökull 34. 105-116. Ólafur G. Flóvenz, Sigmundur Einarsson, Ásgrímur Guðmundsson, Þorsteinn Thorsteinsson & Hrefna Kristmanns- dóttir I984a. Jarðhitarannsóknir á Gler- 54
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.