Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1993, Qupperneq 78

Náttúrufræðingurinn - 1993, Qupperneq 78
Fréttir NASHYRNINGAVERND Nú eru uppi fimm tegundir af nas- hyrningum, tvær í Afríku og þrjár í Asíu. Dýrum af öllum tegundunum hefur fækkað ískyggilega og flestar eru í útrýmingarhættu. Hér verður einkum fjallað um aðra afrísku tegundina, mjónashyrninginn', sem lifir sunnan- og austantil í álfunni, en margt af þessu á líka við um hinar nashyrningstegundirnar. Svo seint sem 1970 reikuðu einir 65.000 nashyrningar um sléttur Afríku. Nú nær heildartalan varla tveimur þús- undum. Hvergi hefur hrunið verið átakanlegra en í Zimbabwe. A miðju ári 1991 töldust þar um 1400 dýr en ári síðar fundust ekki nema 430. Kínverjar hafa notað horn nashyrn- inga til lækninga í meira en 40 aldir. Raunar eru flestir fræðimenn sann- færðir um að lækningarmátturinn sé enginn en það dregur ekki úr eftir- 'Afrísku nashyrningarnir eru breiðnas- hyrningur Ceratotherium simum og mjó- nashyrningur Diceros bicornis, báðir með tvö horn. Nöfnin eru dregin af breidd snoppunnar. A ensku heitir breiðnashyrn- ingur „white rhinoceros". Nafnið mun komið fyrir misskilning. Búarnir kölluðu dýrið weid, sem þýðir breiður. Þetta varð í munni enskumælandi manna white, hvftur. Þá lá beint við að kalla hina tegundina „black rhinoceros", svartan nashyrning. Raunar eru báðar tegundirnar gráar, sá „svarti" að vísu eitthvað dekkri. spurninni. Með aukinni auðsæld í Suðaustur-Asíu og vaxandi örbirgð og óstjórn í Afríku hefur sóknin í horn afrískra nashyrninga aukist. Auk þess sem veiðiverðir skjóta veiðiþjófa sem staðnir eru að verki eru nashyrningar svæfðir á vegum stjórnvalda og hornin söguð af þeim til að gera þá minna eftirsóknarverða. Þetta dugir þó engan veginn. Hornin vaxa aftur og jafnvel smástubbur gefur nægilegan arð til að réttlæta það að veiðiþjófur hætti lífi sínu. Við þetta bætist að þau horn sem til eru í heiminum verða því verðmæt- ari sem hornin verða fágætari - að ekki sé talað um ef þeir hyrfu með öllu. Verslun með nashyrningshorn er ólögleg um allan heim. Nú telja ýmsir að vænlegra væri að friða nashyrn- inga fremur sem nytjadýr en af um- hyggju einni saman. Hjá ýmsum þjóð- um eru geymd afsöguð horn sem ærið fé gæfu í aðra hönd, auk þess sem mikið fengist fyrir leyfi til að svæfa nashyrninga og saga af þeim hornin (sem vaxa aftur eins og fyrr segir), að ekki sé minnst á veiðileyfi, sem kunn- ugir telja að selja ætti á allt að 30.000 Bandaríkjadali. Fyrir þessar tekjur væri hægt að reka þjóðgarða hjá févana þjóðum Afríku. (The Economist, 9. okt. 1993.) Þýtt og endursagt: Örnólfur Thorlacius Náttúrufræðingurinn 63 (1-2), bls. 72, 1993. 72
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.