Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1993, Qupperneq 102

Náttúrufræðingurinn - 1993, Qupperneq 102
Hettutittlingur (Emberiza melanocephala) Hettutittlingur (8. mynd) verpur í S- Evrópu, frá Italíu og austur til Irans, og á vetrarstöðvar í vestanverðu Indlandi. Hann er flækingur víða urn Evrópu og er þar tíðastur á Bretlandseyjum en til ársins 1991 höfðu sést þar 89 fuglar (Rogers o.fl. 1991). I Færeyjum hefur hann sést einu sinni, 12. ágúst 1988 (Sprensen og Jensen 1991), en þrisvar á Islandi. 1. Kvísker í Öræfum, A-Skaft, 15. júlí 1956 (kvenf. ad RM5330). Hálfdán Björnsson. 2. Við Þrídranga, Vestm, fyrrihluti nóvember 1963 (Nátt. Vestm.). Arnór Páll Valdimarsson. Fuglinn kom á bát, var handsamaður og hafður í haldi í þrjú ár, eða þar til hann dó. Var þá stoppaður upp og síðan færður Náttúrugripa- safninu í Vestm. árið 1990. 3. Heimaey, Vestm, um 15.-20. september 1990 (karlf. RM10623). Gunnlaugur Pétursson o.fl. (1992b). 8. mynd. Hettutittlingur Emberiza melano- cephala, karlfugl í sumarbúningi. Ljósm. photo R. Chittenden/Rare Bird Photographic Library. Á Bretlandseyjum hafa hettutittlingar sést á tímabilinu apríl-nóvember, lang- flestir í maí og fyrrihluta sumars. Þar er tegundin algengur búrfugl og í mörgum tilfellum leikur grunur á að fuglar sem sjást hafi sloppið úr haldi. Þó bendir margt til að sumir séu af villtum uppruna en á undanförnum árum hafa þeir einkum sést á fartíma á vorin. Snemma á áttunda áratugnum sáust hettutittlingar mun fyrr, eða fyrir fartíma, en það vekur grunsemdir um að þar hafi verið um búrfugla að ræða. Það vekur athygli að næstum allir fuglam- ir eru karlfuglar. Erfitt er að gera sér grein fyrir uppruna íslensku fuglanna. Sá fyrsti sást á miðju sumri, annar settist á bát fyrir sunnan land í fyrrihluta nóvember og sá þriðji sást um miðjan september. Ekki er vitað til þess að hettutittlingar hafi verið hafðir í haldi hér á landi, svo fullvíst má telja að þessir fuglar hafi borist til landsins fyrir eigið tilstilli, en þeir gætu þess vegna verið evrópskir búrfuglar að uppmna. Stepputittlingur (Emberiza bruniceps) Stepputittlingur (9. mynd) verpur í Asíu, frá Kasakhstan austur til NV-Kína og suður til írans og Afganistan. Þetta hefur löngum verið nokkuð umdeild tegund og oft talin undirtegund hettu- tittlings (sjá t.d. Voous 1960), en steppu- tittlingur tekur við á austurmörkum út- breiðslusvæðis hettutittlings. Dæmi eru um að tegundirnar blandist þar sem þær mætast. Þótt karlfuglarnir séu mjög frá- brugðnir í útliti eru kvenfuglar tegund- anna og ungfuglar á fyrsta vetri ákaflega líkir. Stepputittlingur hefur sést í mörgum Evrópulöndum en í norðanverðri álfunni er talið að um sé að ræða búrfugla sem sloppið hafi úr haldi. Til skamms tíma voru stepputittlingar fluttir til Evrópu í stórum stfl. Bretar hafa ekki meiri trú og áhuga á tegundinni en svo að flækings- fuglanefndir þeirra safna ekki lengur 96
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.