Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1993, Qupperneq 104

Náttúrufræðingurinn - 1993, Qupperneq 104
10. mynd. Seftittlingur Emberiza schoeniclus, karlfugl í sumarbúningi. Ljósm. photo R. Chitt- enden/Rare Bird Photo- graphic Library. 7. Kvísker í Öræfum, A-Skaft, 23.-24. apríl 1971 (karlf. ad). Hálfdán Björnsson. 8. Kvísker í Öræfum, A-Skaft, 10. maí til 28. september 1972. Alls sáust fjórir fuglar á tímabilinu, par og tveir meintir ungar, svo e.t.v. var um varp að ræða (sjá umfjöllun síðar). Hálfdán Björnsson. 9. Kvísker í Öræfum, A-Skaft, 15. maí 1977. Hálfdán Björnsson. 10. Kvísker í Öræfum, A-Skaft, 24.-25. maí 1981 (karlf. ad). Gunnlaugur Pétursson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson (1983). 11. Svínafell í Öræfum, A-Skaft, 9. desember 1981 til 10. janúar 1982. Gunnlaugur Pétursson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson (1983). 12. Kvísker í Öræfum, A-Skaft, 27. maí til 1. júní 1982 (karlf.). Gunnlaugur Pétursson og Erling Ólafsson (1984). 13. Kvísker í Öræfum, A-Skaft, 3.-4. október 1982 (imm RM7912). Gunnlaugur Pétursson og Erling Ólafsson (1984). Eins og sjá má af upptalningunni hér að framan sást seftittlingur nokkuð reglulega hérá landi á árunum 1961-1982 en hefur ekki sést síðan. Það vekur einnig athygli að allir fuglarnir sáust að Kvískerjum í Oræfum, að einum undanskildum en hann sást reyndar í sömu sveit. Seftittlingur er mjög eindreginn vorgestur en af 15 fugl- um sást einn í mars, einn í apríl og 11 á tímabilinu 9.-27. maí. Aðeins tveir sáust að haustlagi, í október og desember, og eru þá ónefndir tveir meintir ungar (sjá tilvik nr. 8). Sérstaka athygli vekur tilvik nr. 8 en allt bendir til þess að par hafi orpið að Kvískerjum og komið upp ungum árið 1972. Þann 10. maí kom karlfugl í garðinn við bæinn og hvarf aftur sama dag. Fjórum dögum síðar (14. maí) sást kvenfugl sem dvaldi þar í a.m.k. tvo daga. Mánuði síðar (14. júní) sást síðan par í Eystri-Hvammi austan bæjarins. Ekki virlust fuglarnir orpnir en voru fremur spakir. Þar dvöldu þeir fram í ágúst en þá hvarf karlfuglinn. Ekkert hreiður fannst en 9. júlí sáust þrír seftittlingar, þar á meðal kvenfugl með æti í nefi. Ekki sást hann þó bera það í unga. Þann 28. ágúst, en þá var karlfuglinn horfinn, sáust tveir fuglar og var annar þeirra með áberandi ljósari fjaðrajaðra sem einkennir ungfugla. Þann 9. seplem- ber komu svo þrír fuglar heim að bæ og héldu sig þar til 28. september. Einn var augsýnilega fullorðinn kvenfugl en hinir tveir voru aðeins ljósari á lit og var röddin heldur veikari þótt hún væri að öðru leyti eins. Þessi atburðarás bendir eindregið til varps. Það er athyglisvert að sama ár varp seftittlingur einnig í fyrsta sinn í Færeyj- um, eins og fyrr var getið. 98
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.