Samvinnan - 01.06.1927, Blaðsíða 21

Samvinnan - 01.06.1927, Blaðsíða 21
SAMVINNAN 99 kaupfélögin geti aldrei eignast neitt, sé í meira lagi röng. Fyrir utan allan endurborgaðan tekjuafgang félaganna, fyrir utan alla sjóði einstakra félaga, þá á heildsala dönsku kaupfélaganna liðugar 33 miljónir króna í sjóði. En alt það er sparnaður kaupfélaganna við að komast ut- an umskifti við heildsalana. Höf. ritlingsins segir að stefna kaupfélaganna sé að útrýma öllum kaupmönnum. Hr. Voigt segir, að þetta sé barnaleg ásökun. Að vísu séu kaupfélögin alt af að eflast og styrkjast í öllum mentalöndum. En hinsvegar viti eng- inn hvaða verslunarform ófæddar kynslóðir muni telja sér hentast. Alveg eins og í pésa B. Kr. er höfuðárásinni í Dan- mörku beint móti danska Sambandinu (Fællesforeningen). Höf. segir að vísu að engar sannanir séu fyrir hendi um að danska sambandið sé á hausnum. En allur sé varinn góður. Síðan bætir höf. pésans við þessari viðvörun. „En það er líka venjulega ómögulegt, að uppgötva hversvegna rottumar yfirgefa skipin. Það er náttúru- hvötin ein, sem vísar þeim leiðina". Síðasti þáttur pésans er um mun á samvinnufram- leiðslufélögum (sláturfélögum, rjómabúum) og kaupfé- lögum. Höf. telur hin fymefndu félög góð. Þau flytji pen- inga í sjóð félagsmanna. Aftur á móti séu kaupfélögin vond. Þau flytji peninga ú r s j ó ð u m félagsmanna. Ekki bæta kaupmennirnir einu orði við um það, að versl- un við kaupmenn og öll innkaup yfirleitt létti á sjóðum manna. Heldur ekki um tekjuafgang í kaupfélögunum, í samanburði við kaupmannaverslun. Hér er sagt frá þessum ómerkilega ritlingi, og and- svari hr. Voigt, til að láta íslenska samvinnumenn sjá, að alstaðar er háð hin sama barátta um verslunararðinn. Kaupmenn í öllum löndum berjast af alefli móti kaupfé- lögunum, og að jafnaði með samskonar vopnum. Pési danskra kaupmanna er að vísu varla jafn óvirðulegur eins og hið nafnkunna níðrit B. Kr. um Sambandið og kaup- félögin, en röksemdirnar eru í sjálfu sér álíka bágbornar. 7*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.