Samvinnan - 01.06.1927, Qupperneq 41

Samvinnan - 01.06.1927, Qupperneq 41
SAMVINNAN 119 skránni, að þingræði skuli vera í landinu. Þetta er óvana- legt og kemur til af því, að stjórnarskráin er ávöxtur stjórnarbyltingar og í landinu voru til öflugir flokkar, sem héldu trygð við keisarastjómina gömlu. Það átti að tryggja þingræðið, með því að lögfesta það í stjómar- skránni. Á undan stj órnarbyltingunni 1918, var að vísu þing til á Þýskalandi, og það hafði fjárveitingarvaldið. En neðri deildin, sem kosin var með almennum kosningarétti, var í rauninni leikfang í höndum stjómar og efri deild- ar, og það því fremur, sem mikill hluti þjóðarinnar var íhaldssamur, og hræddur við þingstjómina og afleiðing- ar hennar. Stjórnarskrá þýska keisaradæmisins var gefin 16. apríl 1871. Bismarck var aðalhöfundur hennar, og mark hans var að tryggja hið nýja ríki gegn öllum óvinum. Þó að stjórnarskráin sé að vísu samin eftir franskri og enskri fyrirmynd, þá er hún þó mótuð af skoðunum Bismarcks. Undir þessari stjórnarskrá tók Þýskaland meiri fram- förum en dæmi eru til áður, og þar sem hún þó er að mestu eins manns verk, er hún kannske merkilegri en flestar aðrar stjórnarskrár. Höfuðatriði stjórnarskrárinnar eru þessi. Þýskaland skyldi vera einskonar bandaríki, undir stjórn keisarans. Hvert hinna fornu ríkja átti að hafa víðtæka sjálfstjóm, en helstu mál, svo sem utanríkismál, her og floti, tollmál, póstmál, símar og að sumu leyti réttarfar, mynt, mál og vog og rekstur járnbrauta skyldu vera sameiginleg mál fyrir alt ríkið. Sérhvert ríki hafði rétt til að semja sína stjórnarskrá og ráðstafa sérmálum, eins og því þóknaðist. Æðsti embættismaður ríkisins var konungur Prússlands. Hann fékk keisaranafn og hann átti að skipa „sambands- kanslara“, einskonar forsætisráðherra, sem bar ábyrgð á stj órnarstörfunum, en aðeins siðferðislega ábyrgð, því ekki var hægt að kæra hann fyrir embættisafglöp. Fram- kvæmdarvaldið var í hans höndum, og hann valdi ráð- herrana, en valdsvið þeirra var öðmvísi en á Englandi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.