Samvinnan - 01.06.1927, Blaðsíða 95

Samvinnan - 01.06.1927, Blaðsíða 95
S A M V I N N A N 173 kaupgjald verkafólks við smákrónur undangenginna ára. En þegar afurðir búanna seldust um haustið voru krón- urnar, sem þeir fengu, orðnar stærri en færri. Hækkun krónunnar var í einu stórhættuleg fyrir hina árlegu af- komu, og þá ekki síður fyrir skilamennina, sem lent höfðu í skuldum í fyrri kreppunni, þegar krónurnar voru íallnar. Nú gætu menn spurt: Standa kaupmannasinnar lands- ins betur í ístaðinu ? Hafa þeir minni hneigð til verslunar- skulda ? Hafa kreppan og krónuhækkunin farið betur með þá en samvinnubændurna ? Þessum spurning'um má hiklaust svara neitandi. Skuldahneigðin hefir aldrei verið meiri en nú hjá sam- kepnismönnunum hér á landi, og skuldir og skuldatöp, aldrei slík sem nú. Og krónuhækkunin hefir lamað þá líka, svo að nú er atvinnuleysi, alveg óvenjulegt, og hallæri fyrir dyrum. Skuldir samvinnufélaganna eru það miklar, að marg- ir dugandi menn eiga erfitt með að greiða þær til fulls nema á allmörgum árum. En þær eru eins og dropi í haf- inu í samanburði við skuldir samkepnismanna. Þar sem eru tugir þúsunda hjá bændafélagi, eru oft hundruð þús- unda og jafnvel miljónir hjá keppinautunum sumum, kaup- mönnum og útgerðarfélögum. Þar eru töp bankanna svo að nemur mörgum miljónum nú framkomin, og því miður rnargar miljónir nálega vissar í viðbót áður en þessari kreppu líkur. Sömu lánsstofnanir hafa tapað nokkrum tugum þúsunda á kaupfélagsmönnum hér og þar á landinu. En það er lítið og verður lítið, sem betur fer, á móti hin- um miklu töpum keppinautanna. Eitt dæmi sýnir aðstöðumuninn. Kaupmaður nokkur hefir um alllangt skeið sótst mikið eftir skiftum við sam- vinnubændur, og meðan Sambandið hafði ekki verslun með höndum, mun þessi milliliður hafa grætt drjúgum á skift- um við sveitamenn. Til að græða meira fer hann í síldar- brask og tapar þar á skammri stund 6—700 þús. kr. Verslunin gengur saman og verður sárlítil, því að mann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.