Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.08.2009, Qupperneq 35

Fréttablaðið - 29.08.2009, Qupperneq 35
matur [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MAT ] ágúst 2009 Tilraunaeldhús Yfirkokkar Fiskfélagsins deila lundauppskrift staðarins með lesendum. SÍÐA 2 Í opnu blaðsins eru uppskriftir frá tveimur meisturum í mat-argerð, Nönnu Rögnvaldar- dóttur og Evu Guðmundsdótt- ur. Þetta eru girnilegir réttir sem allir eiga það sameig- inlegt að vera úr fersku, íslensku græn- meti sem gnægð er af nú um stundir. Nönnu Rögnvaldar- dóttur þarf ekki að kynna fyrir landsmönn- um. Hún setur s a m a n fy r i r okkur fullkomna máltíð úr ein- földu hráefni sem margir eiga við höndina, hvort sem þar er um eigin uppskeru að ræða eða aðkeypta. Á hennar diski eru kryddaðir klattar með fyllingu, byggpílaf með grænmeti og grænt og ferskt salat. Eva Guðmundsdóttir er ein af kokkum veitingastofunnar Krúsku við Suðurlandsbraut. Úr eldhúsinu þar fá lesendur þessa blaðs nokkrar góðar hugmyndir að frískandi meðlæti sem hent- ar með öllum mat. „Hjá okkur er hausttíminn eins og vorið. Allt lifnar við þegar bændur koma færandi hendi með sitt fallega og litríka grænmeti úr nærliggjandi sveitum,“ segir hún. Þó að við Íslendingar fögnum því vissulega að geta fengið fjöl- breyttar tegundir af grænmeti að utan yfir vetrartímann er óneit- anlega mikill munur á þeim og hinum kjarngóðu íslensku afurð- um sem vaxa svo að segja við bæjardyrnar. Grænmetið er ómissandi Eva Guðmundsdóttir er menntuð sem matartæknir og hefur unnið á leikskóla Reykjavíkurborgar. Hún kom til starfa í Krúsku við opnun hennar á síðasta ári. „Hvort sem fólk aðhyllist eintómt grænmetisfæði eða ekki þá geta allir verið sammála um að grænmeti er ómissandi sem meðlæti með öllum mat,“ segir Eva. Hún kveðst nýbúin að upp- götva rauðrófur og henni líkar þær vel. „Rauðrófur eru vítam- ín- og trefjaríkar og auk þess skemmtilegar í matargerð. Þær eru fínar hráar og marineraðar, mjög góðar soðnar og enn betri bakaðar,“ segir hún og gefur upp- skrift að rauðrófurétti. Kartöflur telur hún bestar beint úr garðinum, soðnar og borðaðar með smjöri en sendir okkur þó Til eru þeir sem telja grænmeti einungis kanínufóður. Aðrir hafa vanist því að borða það bara í formi kartaflna og rófna. En æ fleiri átta sig á gildi grænmetis í dag- legu fæði og þá í fjölbreyttu formi. FRAMHALD Á SÍÐU 6 Litríkur kostur og ljúffengur ÍS LE N SK A /S IA .I S /N AT 4 40 74 1 0/ 08 Haustborð í rauðu Ólöf Jakobína Ernudóttir innanhúss- arkitekt leggur á haustborð og skreyt- ir með rauðum ylliberjum. SÍÐA 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.