Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1977, Side 10

Andvari - 01.01.1977, Side 10
8 GUÐMUNDUR DANÍELSSON ANDVARI III Nokkrir fróðleiksmolar um feður og frændgarð Egils Gr. Thorarensens. Ég geri ráS fyrir, aÖ þorra fólks þyki ættartölur sem þessar heldur þurr fróÖleikur: langir dálkar af mannanöfnum, fæðingardögum, dánar- dægrum og staðarnöfnum. En mögulegt er að blása lífsanda í þessar dauðu skýrslur með því að skyggnast dýpra í þær og beina kastljósi á einn og annan einstakling ættartrésins. Einmitt þetta er það sem dr. Helgi Pjeturss gerir í greininni „Mikilsverð mynd - Ásamt nokkurri ættarsögu“ í bókinni ,,Þónýall“, Reykjavík 1947, bls. 153 o. áfr. Tilefni greinarinnar er, að Egill Gr. Thorarensen kaupfélagsstjóri hef- ur sent dr. Helga Pjeturss mynd af föðurafa sínum Skúla lækni Thorar- ensen á Móeiðarhvoli. 1 þessari grein segir dr. Helgi meðal annars: ,,Það er mikið að sjá, þegar litið er á þessa mynd af Skúla lækni á Móeiðarhvoli, og sést þó vitanlega ekki, að maðurinn var þrjár álnir á hæð og mjög þrekinn og vel vaxinn. Engum getur blandazt hugur um, að þarna er mynd af stórættuðum manni og sönnum höfðingja. Svipurinn er mikilúðlegur og góðmannlegur. Hakan sterkleg mjög, en munnurinn fríður. Ef til vill eru þó augun eftirtektarverðust; þau eru svo greindar- leg og lýsa svo frábærri sál. Myndin ber það ekki einungis með sér, að hún er af mikilmenni, heldur einnig, að þessi svipmikli maður er íslenzk- ur. Og ef íslenzkum listamönnum er nokkur hugur á að gera góðar mynd- ir við Sögurnar, þá ættu þeir að virða vel fyrir sér þessa mynd af íslenzku mikilmenni. Skúli var maður vel ættaður, sonur Vigfúsar sýslumanns á Hlíðarenda, Þórarinssonar á Grund og Sigríðar Stefánsdóttur, systur Ölafs stiftamtsmanns. En móðir Skúla var Steinunn dóttir þess ágæta manns Bjarna Pálssonar náttúrufræðings og landlæknis og Rannveigar Skúla- dóttur fógeta. Skúli læknir Thorarensen á Móeiðarhvoli var fæddur 1805 og var því 19 árum yngri en Bjarni skáld og amtmaður bróðir hans, sem fæddur var 1786, eða um það leyti sem árferði á Islandi var í alversta lagi (Skaftáreldar, Móðuharðindi). Steinunn móðir þeirra var fædd 1763, en Vigfús maður hennar var nokkrum árum eldri. Mér virðist eftirtektarvert fyrir þá sem vilja hugleiða, hvað úr íslenzku þjóðinni mundi geta orðið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.