Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1977, Page 20

Andvari - 01.01.1977, Page 20
18 GUÐMUNDUR DANÍELSSON ANDVAIU Sólríkur dagur. Hér að framan hefur lítið eitt verið savt frá fáum einstaklinoum úr O Ö frændgarSi Egils Gr. Thorarensens. Tel ég, aS þá sé röSin komin aS for- eldrum hans, þeim Jónínu Egilsdóttur og Grími Skúlasyni Thorarensen, því aS vissulega eru myndir þeirra ekki síSur mikilvægar en mynd sú af Skúla lækni, sem dr. Helgi Pjeturss gerir aS umtalsefni fyrr í þessari sam- antekt. Egill Gr. Thorarensen lagSi lítt stund á ritstörf um ævina, þó aS mjög vel væri hann pennafær, og svo vel vill til, aS eftir hann liggur meSal annars ritgerS um móSur hans, og er greinin snilldarleg, og hefur enginn skrifaS jafn vel og fallega um frú Jónínu í Kirkjubæ sem Egill sonur hennar. Greinin kom út 1949 í ritsafninu: Móðir mín. Auk þess sem Egill dregur upp í þessari grein dagsanna og frábæra mynd af hinni merku konu, þá lýsir hann óvart sjálfum sér stórum betur en nokkur ann- ar hefur gert eSa gæti gert, því aS andspænis minningu móSur sinnar stendur hjarta Egils opiS, sál hans og sinni - hann leyfir barninu í sér aS tala. „Sólríkur dagur“ nefnist greinin. Eg tel alveg sjálfsagt aS fella megin- hlutann af þessari móSurminningu Egils inn í þáttinn um hann sjálfan: „Út um gluggann minn hlasir viS Bjarnarfell í Biskupstungum. í dag er þaS hvítt niSur í rætur, en geislar vorsólarinnar gylla þaS ævintýra- ljóma. Yfir þessu fjalli er í huga mér annar ævintýraljómi, sem þaS hefur átt síSan ég man þaS fyrst. Um hlíSar þess og dali lék rnóSir mín sér sem barn. Þar dreymdi hana sem unga stúlku vordrauma sína. ViS rætur Bjarnarfells stendur bærinn Múli, þar sem móSir mín fæddist og dvaldi öll sín æskuár. Fáar stundir man ég betur en þegar hún sagSi mér frá barnssporum sínum um Bjarnarfell, hún átti þá tómstund, en þær voru daglega fáar tómstundirnar hennar, störfin og skyldurnar kölluSu jafnan aS, og því kalli var hlýtt skilyrSislaust. En þessa stundina átti hún frí. Eg man þennan dýrSardag „betur en margt í gær“. ÞaS var snemma í september fyrir fjörutíu og einu ári, mamma var á leiS til þess aS heimsækja æskustöSvar sínar og kæran bróS- ur, sem þá bjó í Múla, og ég fékk aS fara meS. ViS höfSum lagt snemma
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.