Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1977, Side 49

Andvari - 01.01.1977, Side 49
andvabi EGILL GR. TIIORARENSEN 47 Kaup þessi voru í upphafi mest hugsuS til að hefja útgerS í atvinnubóta- slcyni, hef ég einhvers staðar lesiS, en tel mjög hæpiS. Aftur á móti mun hafa vakaS fyrir Agli aS bæta svo lendingarskilyrSi, aS þar yrSi brátt hægt aS skipa upp flestum vörum Sunnlendinga, þaS er aS segja aS byggja hafskipahöfn. ÁriS 1935 lét Egill kaupfélagiS hefja útgerS í Þor- lákshöfn. Olafur bóndi Þorláksson á Hrauni í Ölfusi er einn af örfáum Islend- ingum, kannski sá eini, sem vitni varS aS því, þegar Egill kom fyrsta sinni út í Þorlákshöfn til þess aS ræSa viS eina formann staSarins um væntan- leg kaup K.Á. á jörSinni, umsvif og atvinnurekstur þar. Ólafur segir frá þessu í minningargrein, sem hann skrifaSi um Egil látinn: „ÞaS mun hafa veriS síSari hluta vetrar 1933, aS ég var viS sjóróSra á vertíS í Þorlákshöfn, þá tvítugur unglingur. StaSurinn var þá kominn í slíka niSurníSslu, aS aSeins einn bátur (opin trilla) reri þarna frá verstöS- mni, þrátt fyrir þaS aS þarna rétt upp viS landsteina var sjórinn svo mor- andi af fiski, aS einn daginn fengum viS til dæmis á fjórSa þúsund fiska, þrátt fyrir þær aSstæSur sem þá voru fyrir hendi. Og þeir sem viS þetta unnu voru aSeins menn úr nágrenninu. Slík var nú trúin orSin á fram- tíð staðarins. ÞaS var snemma morguns einn dag áður en farið var á sjó, aS inn i verbúðina vatt sér maður einn gustmikill og mikilúðlegur, og af honum sindraði orka og fjör. Hér var þá kominn forstjóri hins unga kaupfélags, sem nýhúiS var aS stofna í héraðinu. MaSur þessi tók sér sæti á rúmi for- nianns og fékk sér hressilega í nefið. Síðan tóku þeir tal saman, og fór ég ^e§§ja við eyra. Egill sagðist nú vera kominn í þeim erindagjörSum að skoða Þorlákshöfn, því að hann hefði hugsað sér að láta kaupfélagið kaupa jörðina. SíSan tók hann að lý sa á sinn alkunna hátt öllum þeim mögu- Eikum sem þarna væru fyrir hendi og verkefnum sem biðu þess að verða leyst. Og ég, unglingurinn, hlustaði þarna sem bergnuminn og fannst senr ég hlýða á ævintýri „Þúsund og einnar nætur.“ Og kaupfélagsstjórinn var ekki að tvínóna við hlutina fremur en endra- nasr. Strax um sumariS var hafizt handa um lendingarbætur og síðan út- §erð. Fyrst i smáum stíl, en síðan vaxandi. Þannig hefur þróunin haldið áfram, að vísu með nokkru hléi á stríðsárunum (þá dró ,,Bretavinnan“ til Sln allt fáanlegt vinnuafl). En að lokinni styrjöldinni komst nýr og auk-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.