Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1977, Blaðsíða 56

Andvari - 01.01.1977, Blaðsíða 56
54 GUÐMUNDUR DANÍELSSON ANDVARI „HafnargerSinni verSur náttúrlega haldiS áfram næsta sumar?" „Vonandi," sagði Egill. ,,Því er hins vegar ekki að leyna, að útvegun fjár til hafnargerðarinnar er mjög erfið. Skuldabréf Hafnarsjóðs með rík- isábyrgð voru til sölu hér í héraði 1952, en seldust því miður dræmt. Enn er þó ekki of seint að hlaupa undir bagga með kaup á bréfunum. Mjög mikið ríður á, að hægt verði í sumar að koma niður fyrrnefndu steinkeri, þar sem nú vantar aðeins herzlumuninn til þess að höfnin verði að fullum notum hæði sem fiskihöfn og hafskipahöfn." Líklega hefur það verið síðar þetta sama vor, sem Egill hélt sína frægu og áhrifaríku veizlu, sem fyrr er að vikið, og fékk Mjólkurbúið til að leggja fúlgu fjár í hafnarframkvæmdirnar. Þetta vor lauk útgerðarhluta- félagið Meitillinn, undir stjórn Benedikts Thorarensens, sonar Egils, sinni 4. vertíð. Hún lánaðist nokkuð vel, heildaraflinn varð um 3000 tonn. Bátarnir voru víst 5 og hétu allir nöfnum Skálholtsbiskupa. Og síðar um vorið, laugardaginn 27. júní, kemur blaðið „Suður- ]and“ út með tveggja dálka mynd af Agli Thorarensen, og þriggja dálka fimm línu fyrirsögn á fréttagrein: Dísarfell komið heim. Draumur fólks- ins á hafnlausu ströndinni rætist. Um 800 manns á móttökuhátíð í Þor- lákshöfn. Hér eru nokkrar glefsur úr fréttagreininni: „Við erum stödd í Þorlákshöfn, klukkan er 10 á sunnudagskvöldi. Þetta er 21. júní, lengsti og hjartasti dagur ársins. Fjöldi fólks reikar um hafnargarðinn og nágrenni hans. Einhver óvenjuleg gleði liggur í loft- inu, fólk er að takast í hendur og óska hvað öðru til hamingju. Islenzki fáninn og fáni Sambands íslenzkra samvinnufélaga blakta í mildri vor- golunni. Hvað er að ske? í kvöld er draumur að rætast: „Hinir tíu þúsund hafnlausu" hafa safnazt hér saman til þess að sjá fyrsta stórskip sitt koma ru hafi og leggjast að bryggju í heimahöfn. Laust fyrir miðnætti sigldi skipið fánum skreytt inn á höfnina. Þá var mannmergðin svo þétt á hafnargarðinum, að bryggjuverðir áttu fullt í fangi með að binda festar og skjóta út landgöngubrú. Fyrstir gengu um borð þeir Vilhjáhnur Þór forstjóri SÍS og Egill Gr. Thorarensen, en hann má telja föður Þorlákshafnar hinnar nýju og stór- virkasta frumherja þeirrar nýsköpunar, sem þar hefur átt sér stað undan- farin ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.